ILLSKILJANLEG FAGNAÐARLÆTI
						
        			10.01.2009
			
					
			
							Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, lektor í "heilsuhagfræði" (hvað sem það nú er) við Háskóla Íslands, fagnar innlagningargjöldum vegna spítalavistar. Hún heldur að fólk muni síður ákveða að leggjast inn. En það eru læknar sem ákveða að leggja fólk inná á spítala, ekki sjúklingurinn sjálfur. 
Hreinn K