HVENÆR KEMUR SAGA BSRB?
02.05.2017
Það er rétt hjá þér að það er gott framtak að fá sögu SFR á þrykk en þarf ekki að skrifa sögu BSRB líka? Þar er merkileg saga að baki og ekkert síður til þess fallin að kenna við „baráttu og sigra" en saga SFR.