2000 ÁRA HEILRÆÐI BESTI VEGVÍSIRINN
14.05.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðinu 13/14.05.17.. Þetta heilræði er svohljóðandi: „Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." . . Ef við erum í vafa um hvaða stefnu við viljum fylgja í málefnum sem snerta annað fólk, þá nýtist heilræðið prýðilega.