
Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP VIÐ ILLAR AÐSTÆÐUR Í TYRKLANDI
17.02.2017
Hér á heimasíðunni hef ég gert grein fyrir för minni til Tyrklands í sendinefnd, sem skipuð er stjórnmálamönnum, núverandi og fyrrverandi, fræðimönnum, fréttamönnum og baráttufólki fyrir mannréttindum.