VEL HEPPNAÐUR FUNDUR Á AKUREYRI
13.04.2017
Eins og fram kom í ítarlegri og vandaðri umfjöllun Morgunblaðsins síðastliðinn mánudag mæltist þeim vel frummælendunum, Vilhjálmi Svanssyni, dýralækni og veirufræðingi við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og Karli G.