Árið 2002 voru Búnaðarbankinn og Landsbankinn "seldir". Einkavæðing þessara ríkisbanka hófst í reynd árið 1998 með einkavæðingu Fjáfestingabanka atvinnulífsins sem síðar rann inn í Íslandsbanka.
Ekki kemur mér til hugar að fjargviðrast út í eigendur Helgafells í Helgafellssveit fyrir að hugleiða gjaldtöku af ferðamönnum sem vilja ganga á fellið.
Í Morgunblaðsgrein þinni um áfengisfrumvarpið segir þú: "Á fundinum var vísað til þess að stjórnmálaflokkar á Alþingi hafi tilnefnt sérstaklega einn þingmann hver, ásamt varamanni, til að gerast sérstakir talsmenn barna.
Birtist í Fréttablaðinu 23.03.17.. Ráðherra í ríkisstjórn sagði nýlega að andstaða við frumvarp um afnám ÁTVR væri til komin vegna pólitískrar hugmyndafræði og bætti reyndar um betur og sagði að um sama væri að ræða hvað varðar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins; andstaðan við hana væri vegna pólitískrar einsýni.
Birtist í Morgunblaðinu 23.03.17.. Fyrir fáeinum dögum var haldinn fróðlegur upplýsingafundur í Iðnó í Reykjavík sem tengist umdeildu frumvarpi sem nú er í meðförum Alþingis um að færa smásöludreifinguna á áfengi til einkaaðila.
Mig langar til að hvetja ykkur að koma á tónleika Ögmundar Þórs Jóhannessonar í Hannesarholti, laugardaginn 1. apríl klukkan 20.. Það er ekki vegna þess að Ögmundur heitir sínu ágæta nafni sem ég er með þennan áróður heldur vegna þess að enginn sem kemur á tónleika þessa gítarsnillings verður af því svikinn.