
Á HLAUPABRETTI ÍSLENSKUNNAR
05.02.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.02.15.. Nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, lýsti því yfir fyrir skömmu að nú yrði kapp lagt á það af hálfu samtakanna að brjóta íslenskunni leið inn í hinn tölvuvædda og stafræna heim.