Fara í efni

ÞURFUM AÐ VÍGBÚAST MEÐ ÞEKKINGU!

Þakkarvert framtak að efna til umræðu um smitsjúkdóma sem gætu borist með innflutningi ferskra matvæla. Núverandi ríkisstjórn virðist nokk sama um hætturnar þessu samfara.
Ömmi - fundur - 24-2-16

HÆTTAN AF INNFLUTNINGI Á FERSKUM MATVÆLUM

„Hver er hættan af  innflutningi á ferskum  matvælum?" Fundurinn verður haldinn á morgun, laugardaginn 25. febrúar, í Iðnó og hefst kl.
Bylgjan í bítið 2 rétt

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI: Á ÍSLANDI ER MINNST FÚKKALYFJANOTKUN Í HEIMI - ENNÞÁ!

Á Íslandi er minnst fúkkalyfjanotkun í heimi sagði Vilhjálmur Svanson, sérfræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum á Bylgjunni í morgun.
Alþjóðasamningar

MORGUNFUNDUR Í BOÐI BHM OG BSRB

Í fyrramálið efna BHM og BSRB til opins morgunfundar um alþjóðlega viðskiptasamninga og mun ég þar gera grein fyrir þróun þessara samninga á undanförnum árum og hvað kunni að vera í húfi fyrir fyrir samfélagið og þá ekki síst launafólk.
DV - LÓGÓ

SKAMMVINN GLEÐI

Birtist í DV 21.02.17.. Á föstudag fyrir rúmri viku birti ég grein í DV þar sem ég fjallaði um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI Í BOÐI BYLGJUNNAR

Í morgunþátt þeirra Heimis og Gulla, Í Bítið á Bylgjunni, var mér boðið að ræða ferð sem ég tók þátt í ásamt tíu öðrum einstaklingum til Tyrklands í síðustu viku til að grafast fyrir um stöðu mannréttindamála þar í landi.. Slóð á samtal okkar er að finna hér: . . http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP52488  
MBL -- HAUSINN

Í FANGELSUNUM VAR KLAPPAÐ FYRIR ÍSLANDI

Er í Tyrklandi þegar þetta birtist, í sendinefnd stjórnmálamanna, gamalreyndra fréttamanna, fræðimanna og baráttufólks fyrir mannréttindum.

ORÐ Í TÍMA TÖLUÐ

Ég vona að forsvarsmenn lífeyrissjóða og verkalðyshreyfingar lesi vel og vandlega grein þína um húsnæðismálin: "Það er alltaf eigandi" og taki han til sín!. Orð í tíma töluð.. Jóhannes Gr.

ANGIST PÉTURS

Lífsins angist leiðir Pétur.  ljótt er ástandið. Trump nú allt á endann setur. eins og Íhaldið.. Pétur Hraunfjörð . . .  
Ólöf Nordal II

ÓLAFAR NORDAL MINNST

Stjórnmálin á Íslandi verða fátækari án Ólafar Nordal. Ég hef grun um að það viti samherjar hennar mæta vel.