
HEIMUR ÓVISSUNAR TIL UMFJÖLLUNAR Í VIÐSKIPTABLAÐINU
29.01.2017
Um áramótin birtist við mig viðtal í Viðskiptablaðinu sem ég hef ekki sett inn á síðuna fyrr en nú. Viðtalið er all ítarlegt og víða komið við í innlendum og erlendum stjórnmálum.