
ÞINGMENN ÁKVEÐI EIGIN KJÖR!
05.03.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.03.17.. Úr gagnstæðri átt skrifar Sigríður Andersen um síðustu helgi og varar við því að þingmenn fari að krukka í eigin kjör, eins og oddvitar ASÍ og SA nú krefjast, því þar með væru þeir farnir að semja við sjálfa sig.