
FRÓÐLEGUR OG VEKJANDI FUNDUR
26.02.2017
Í gær var haldinn annar opni hádigisfundurinn undir yfirskriftinni „Til róttækrar skoðunar".. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á Landspítala og prófessor í sýklafræði, og Vilhjálmur Svansson, dýralæknir og veirufræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum, héldu erindi fyrir troðfullu Iðnó í Reykjavík.