Fara í efni
Erdogan

LJÓTUR LEIKUR ERDOGANS

Í apríl kjósa Tyrkir um tillögur Erdogans forseta síns um nýja stjórnarskrá sem færir honum svo mikil völd í hendur að mannréttinda-  og lýðræðissinnum hrýs hugur við.

GRÁTURINN EFLIR VEGTOLLA-JÓN

Grátkórar nú gefa tóninn. og ráðherranum spark. það virðist víst efla Jóninn. í vegatolla hark.. Pétur Hraunfjörð

FRAMLAG SUS Í RÍKISSTJÓRN: EINKAVÆÐING OG GJALDTAKA?

Skil ég það rétt að það eina sem nýi ferðamálaráðherrann, frá ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins, hafi fram að færa sé gjaldtaka og einkavæðing? Ég sem hélt að ráðherrum væri ætlað að standa vörð um almenning og verja okkur ásælni gróðaafla.
GRATKORINN -I

GRÁTKÓRAR GEFA FYRIR GJALDTÖKUMARKIÐ

Stundum hættir Íslendingum til að gerast vælugjarnir. Og nákvæmlega því verðum við vitni að nú því þessa dagana er grátið hástöfum út af vegakerfi landsins.
Heimildarmynd - Tjarnarbíó

HVAÐ KOSTAR SANNGIRNI?

Það er ekki laust við að forvitni mín hafi vaknað við lestur á fréttatilkynningunni hér að neðan, alla vega þykir mér verðugt að við veltum því fyrir okkur hvers vegna fólk er tilbúið að sætta sig við alla þá mismunun og ójöfnuð sem flestir verða vitni að í lífi sínu. . Tilraunir til að uppræta félagslegt ranglæti í einni svipan hafa ekki gefist vel og margar endað hörmulega.
Bændablaðið

BÆNDABLAÐIÐ: SÉRFRÆÐINGAR VARA VIÐ INNFLUTNINGI Á HRÁU KJÖTI

Bændablaðið, sem út kom í dag, fimmtudag, fjallar um erindi sem tveir vísindamenn fluttu á fundi í Iðnó í Reykjavík fyrir hálfri annarra viku undir heitinu, Innflutningur á ferskum matvælum - hver er hættan?. Í Bændablaðinu er ítarleg og afar fagmannlega unnin úttekt á erindum vísindamannanna og fær hvor um sig nánast heila opnu í blaðinu þar sem blaðið gerir grein fyrir málflutningi þeirra.
Þingsalur 2

HIÐ ÓSAGÐA Á ALÞINGI

Nú þykir mikilvægt að fá því framgengt á Alþingi að tryggt verði að mál sem ekki fást afgreidd á einu þingi fái að lifa til næsta þings þannig að ekki verði nauðsynlegt að endurvekja þau í þingsal.

VILJA AFHENDA OKKUR VINUM SÍNUM

Er meiningin að láta Íhaldið komast upp með að stunda skattheimtu úti á vegum landsins? Þykist þetta fólk ekki vera á móti sköttum og gjaldtöku en er svo verst sjálft? Og það sem verra er, þau vilja helst afhenda okkur vinum sínum sem fái vegaspotta hver til að maka krókinn á.

VAÐLAHEIÐAR-TVÍSKINNUNGUR VG

Jón Gunnarsson komst vel frá umræðu um samgönguáætlun í Kastljósi og er ég honum sammála um að láta skoða veggjöld.
Prinsinn 2

„NÝJAR NÁLGANIR" Í SAMGÖNGUMÁLUM?

Allt fram á 19. öld var Evrópa sundurskorin með vegatálmum og tollhliðum á ám og skurðum þar sem vegfarendur og sjófarendur voru krafðir um gjöld til að geta komist leiðar sinnar.