
ALDRAÐIR Í HEIMAHÚSUM: LAUSN EÐA SYNDAAFLAUSN?
13.05.2017
Birtist í DV 12.05.17.. Um aldamótin var fyrir alvöru farið að tala fyrir því að í stað þess að aldraðir flyttust á stofnanir þegar heilsan gæfi sig, skyldi róið að því öllum árum að þeir yrðu sem lengst heima.