 
			Í GÍSLINGU HJÁ GUNNARI HELGA
			
					06.10.2009			
			
	
		Ég fylgdist að venju með fréttum í útvarpi og sjónvarpi í kvöld. Þar var mjög til umfjöllunar væringar innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og meintar tilraunir mínar til að kljúfa þann flokk og hneppa ríkisstjórn landsins í gíslingu.
	 
						 
			 
			