UM FRAMGÖNGU OG HEIMASÍÐU
						
        			05.10.2009
			
					
			
							
Sæll Ögmundur. 
Þakka þér fyrir framgöngu þína, sem kemur mér ekki á óvart. Þú sýndir í sumar hvað þér er efst í huga, það er þjóðin og hvað henni er fyrir bestu. 
Þá vil ég segja þér mitt álit á þinni heimasíðu. Þetta virkar mjög vel og er vel aðgengilegt, mig grunar að þú sjáir ekki um þetta sjálfur ? Frábær vefhönnun.
Kveðja,
Pétur S.
Myndhönnun fæ ég hjálp við. Annað geri ég sjálfur. 
Kv. Ögmundur 
