Fara í efni

Greinasafn

2009

HANDBENDI AGS?

Ein einföld spurning. Er Steingrímur viljalaust handbendi Franek landsstjóra AGS? Ástæða þess að ég spyr þessarar einföldu spurningar, er sú að án svars við henni get ég ekki myndað mér skoðun á því hvert VG stefnir.
OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

Í bréfi lesanda hér á síðunni er nýjustu skýrslu OECD um Ísland, líkt við gamanfarsa. (sbr. Ferðaleikhús OECDhttp://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4743/.

FERÐALEIKHÚS OECD KOMIÐ

Haustið er tími leikhúsanna. Bæði Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið hafa kynnt metnaðarfulla dagskrá vetrarins.

AGS OG HS

Nú birtist í fréttum að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykki væntanlega ekki að íslenska ríkið eignist hlutinn í HS orku.

EKKI EINKAREKSTUR Á OKKAR KOSTNAÐ

Þá frétt sá ég á vefmiðlinum www.mbl.is að hópur sem kallar sig PrimaCare stefnir á að opna einkaspítala sem sérhæfir sig í hnjáliða og mjaðmaskiptaaðgerðum því skrifa ég þér grein.
Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í dag var mér kynnt nýtt hugtak á íslenskri tungu: lánþegi. Kannski er hugtakið alls ekki nýtt. En í þeirri merkingu sem mér var kynnt orðið er það nýlunda.
BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

Í vikunni samþykkti Alþingi ríkisábyrgð á Icesave-lánum Landsbankans. Fjölmiðlar keppast við að setja fram söguskýringar á atburðarás sumarsins.

HVER BORGAR REIKNINGINN?

Lán til Magma Energy; Þessi Magma-samningur minnir mig ískyggilega á "Cross-Border-Leasing" -samninga þá, sem þýzk bæjarfélög gerðu fyrir fáeinum árum við bandarísk fjárfestingarfélög til 99 ára til thess m.
VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

Almennt var það viðhorf ríkjandi innan stjórnarandstöðunnar á Alþingi að ríkisstjórnin ætti hvorki að standa né falla með Icesave samningnum.

EKKI Á SKILANEFNDA-LAUNUM

Það ætlar að taka tíma sinn að segja skilið við menningu ársins 2007 þegar ójöfnuðurinn náði hámarki. Það reynist mörgum erfitt að rifja upp að fyrr á árum var samstaða um ákveðinn jöfnuð í samfélaginu.