Fara í efni

Greinasafn

2009

STEYPA FREMUR EN FÓLK?

Er réttlætanlegt að verja milljörðum til að reisa tónlistarhús við höfnina á sama tíma og skorið er niður í heilbrigðiskerfinu? Ég segi nei.

UM SIÐFERÐI FORMANNS BSRB

Hver er þín siðferðilega staða Ögmundur, nú þegar ráðist er að opinberum starfsmönnum af ríkistjórn sem þú situr í? Er þér siðferðislega stætt á því að þykjast vera talsmaður opinberra starfmanna lengur?. Stefán Arngrímsson. . Nokkuð er um liðið síðan þú sendir mér þetta litla bréf Stefán og bið ég þig forláts á að svara seint um síðir.
10 ATHYGLISVERÐAR ATHUGASEMDIR STIGLITZ

10 ATHYGLISVERÐAR ATHUGASEMDIR STIGLITZ

Joseph Stiglitz fór almennnt vel í Íslendinga. Það leyfi ég mér að fullyrða. "Hófasamur" og  "í góðu jafnvægi" voru lýsingar sem ég heyrði frá fleiri en einum eftir Silfur Egils í gær.

RÍKISÁBYRGÐ OG SKRUM

Samræðulækurinn er bakkafullur á Íslandi um þessar mundir. Þá festast margir í útúrdúrum, kjarni máls týnist í grugginu öllu.
STIGLITZ Í SILFRINU

STIGLITZ Í SILFRINU

Í dag verður Joseph Stiglitz í Silfri Egils. Þetta þykir mér vera góð byrjun á vetrinum hjá Agli! Stiglitz fékk Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2001.

ERLEND FJÁRFESTING AÐ HÆTTI FRJÁLSHYGGJU

Frjálshyggjuflokkarnir eru illa að sér í fjármálum, einsog þjóðin veit núna. Nýjasta dæmið birtis í því að þeir halda að erlend fjárfesting, sé það að lána útlendingum peninga.
SNÚUM VÖRN Í SÓKN

SNÚUM VÖRN Í SÓKN

Fundur með forstjórum heilbrigðisstofnana landsins í gær um fjárlög komandi árs var að mínum dómi góður. Heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði ofan á þann gríðarlega samdrátt sem þegar er orðinn á þessu ári.

MESTU MISTÖK ASÍ

Sæll Ögmundur Jónasson.. Ég viðurkenni að ég hef fram undir Icesavemálið verið svolítið tortrygginn á þig sem stjórnmálamann.

ALVÖRU VINSTRI STJÓRN RÆÐST EKKI Á ÖRYRKJA

Getur vinstri stjórn, sem vill láta taka sig alvarlega sem velferðarstjórn í anda norrænnar jafnaðarstefnu, byrjað á því að skerða kjör ellilífeyrisþega og öryrkja? Ég svara þeirri spurningu afdráttarlaust neitandi.

STJÓRNMÁLAMENN BRUGÐST

Heill og sæll Ögmundur. Hér eru hugleiðingar. Pólitík Sjálfstæðis og Framsóknarflokks hefur leitt þjóðina í þrot.