Fara í efni

Greinasafn

2009

ERLENDIS UNDIÐ OFAN AF EINKAVÆÐINGU

Komdu sæll. Varðandi einkavæðingu á ræstingu og eldhúsi LSH Fossvogi langar mig að spyrja hvort þú hafir kynnt þér þessi mál í nágrannalöndum okkar? Ég þurfti ekki að fara langt á netinu til að sjá að það eru allir að reyna að snúa til baka.

EFTIRFARANDI ÓSKAST UPPLÝST...

Sæll Ögmundur. DV undir stjórn Reynis Traustasonar og Jóns Trausta Reynissonar hafa sýnt góða takta í fréttamennsku síðasta árið.
Í ANDA MÓÐUR THERESU?

Í ANDA MÓÐUR THERESU?

Nú er ár liðið frá því bandaríska/fjölþjóðlega fjármálafyrirtækið Lehman Brothers varð gjaldþrota. Í snarhasti voru milljarðar fluttir frá London vestur um haf - til að bjarga verðmætum "heim".
RÉTTLÆTANLEGUR SAMANBURÐUR? SVAR: JÁ

RÉTTLÆTANLEGUR SAMANBURÐUR? SVAR: JÁ

Í morgun fékk ég senda í tölvupósti myndasyrpuna hér að neðan. Hún er áhrifarík. Annars vegar af ofsóknum á hendur gyðingum frá valdaskeiði Nasista og hins vegar af ofsóknum á hendur Palestínumönnum af hálfu Ísraela.

2007-GAUR FYRIR FINNA

Daginn sem Magnús Árni Skúlason, bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands fyrir Famsóknarflokk, hafði samband við íslensk og bresk fyrirtæki í því skyni að kom upp milli þeirra gjaldeyrissamskiptum fyrirgerði hann stöðu sinni í bankanum.

RUKKUÐ FYRIR ENGAN TILKOSTNAÐ!

Heill og sæll Ögmundur ! . Hvernig er með greiðsluseðla frá bönkum, ég bað um á sínum tíma að mér yrðu ekki sendir greiðsluseðlar, þar sem ég get greitt í gegnum heimabankann.
AÐ VERÐSKULDA VÖLD

AÐ VERÐSKULDA VÖLD

Í nær tvo áratugi var farið að flestum kröfum Samtaka atvinnulífsins og Verslunarráðsins, forvera núverandi Viðskiptaráðs, um áherslur í atvinnumálum og hönnun lagaumgjarðar fjármálalifsins á Íslandi.

ALVÖRU KREPPA HJÁ MÖRGUM

Finnst þér Ögmundur, að það sé núna hinn rétti tími til að eyða helstu kröftum ríkisstjórnar og embættismanna ráðuneytanna í að svara spurningum Olla stækkunarstjóra ESB? Fyrir mér er þetta dauðans alvara og þess vegna spyr ég vafningalaust: Er ykkur ekki enn ljóst að það ríkir alvöru kreppa hjá okkur mörgum? . Pétur Örn. . Þakka bréfið.
Fréttabladid haus

RADDIR GÆRDAGSINS

Birtist í Fréttablaðinu 07.09.09. Tveir gamlir stjórnmálajaxlar leggja undir sig leiðarsíðu Fréttablaðsins um helgina.

VERÖLDIN AÐ HÆTTI ÞORSTEINS

Köguður kíkti af hól sínum um liðna helgi í morgunblöðum landsins. Annars vegar í viðtali við Morgunblaðið og hins vegar í stjórnmálaumfjöllun í Fréttablaðinu.