 
			LJÓSALAMPAR OG JOHN STUART MILL
			
					01.08.2009			
			
	
		Birtist í DV 31. 07. 2009. Almennt séð vil ég eins lítið af boðum og bönnum og mögulegt er að komast af með. Ég er nefnilega sammála þeirri grundvallarhugsun sem breski heimsspekingurinn John Stuart Mill  setti fram í riti sínum Frelsinu, sem kom út á Bretlandi upp úr miðri 19.
	 
						 
			 
			 
			