Fara í efni

Greinasafn

2008

BLÁMANN

Eitt sinn var hér frábær fýr,. svo fagurblár var hann,. hann sagði okkur ævintýr. um annan bláan mann. Og Blámann hét sá blái sveinn. því blár var litur hans,. hann vildi hafa völdin einn. í veröld Skaparans.
ÁVARP Á ÁRSFUNDI ASÍ

ÁVARP Á ÁRSFUNDI ASÍ

Ræða flutt á Ársfundi Allþýðusambands Íslands 23.10.08.. Forseti ASÍ,  góðir þingfulltrúar, ráðherra og aðrir gestir.
DV

UMBOÐSLAUS RÍKISSTJÓRN

Birtist í DV 22.10.08.. Íslendingar standa frammi fyrir bráðavanda og langtímavanda. Því miður erum við að byrja að finna fyrir bráðavandanum.

RÍKIS-STJÓRNIN VEÐSETUR BÖRNIN OG FRAMTÍÐINA

Á yfirstandandi bulltímum um ,,þjóðarsamstöðu"gengur nú ríkisstjórnin með betlistaf að lánasnapi þannig að skuldsetja megi hvert íslenskt heimili um tugi milljóna.

SKULDAKLAFI OG STÓRRIDDARA-KROSSAR

Um hvað eru íslensk stórnvöld, Geir fyrrum fjármálaráðherra og Ingibjörg Sólrún að semja við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn ?. Jú skyldi þó aldrei vera um það hvernig við getum best gengið að kröfum aðildarríkja sjóðsins eins og Breta og Hollendinga um að greiða þeim skaðabætur, sem nema tólffaldri þjóðarframleiðslu.

VERKALÝÐS-FORYSTAN OG VERÐTRYGGINGIN

Sæll Ögmundur. . Þar sem þú átt sæti í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins þá langar mig til að forvitnast um afstöðu þína til verðtryggðra lána nú þegar mikil hætta er á mikilli verðbólgu næstu misserin.
BSRB OG KÆRKOMIN BLÓM

BSRB OG KÆRKOMIN BLÓM

Félagar mínir í BSRB minntu mig á það á nýafstöðnum Aðalfundi að tuttugu ár eru liðin frá því ég var kjörinn formaður bandalagsins.
VERULEIKAFIRRINGIN OG AFVÖTNUNIN

VERULEIKAFIRRINGIN OG AFVÖTNUNIN

Forsíðufréttin í Fréttablaðinu á sunnudag var í sjálfu sér ágæt. Þar segir að tekjur ríkisins af starfsemi stærstu bankanna í ár verði að öllum líkindum innan við 12 milljarðar en hafi numið nærri 37 milljörðum í fyrra.

OKKAR BESTU MENN ERU Á VAKTINNI

Fyrir þá sem hafa áhyggjur af ástandi þjóðmála þessa stundina er gott til þess að vita að okkar bestu menn standa vaktina á Alþingi.. Þar er unnið hörðum höndum að mikilvægum málum líðandi stundar og því óþarfi að hafa nokkrar áhyggjur.

VG OG SAMFYLKING SAMEINI KRAFTANA

Sæll og blessaður Ögmundur. Ég er sammála þér í mörgu sem þú skrifar og hef tekið eftir því að margt sem þú hefur bent á í gegnum tíðina hefur staðist.