Fara í efni

Greinasafn

2008

ENDURHEIMTUM KVÓTANN

Hárrétt ábending hjá þér Ögmundur varðandi kvótann. Auðvitað á að þjóðnýta hann eða eigum við að segja endurheimta hann.

DREGUR ÚR EFTIRSPURN NEMA Á RÚV

Ekki er það nú launungarmál að fjölmiðlar á Íslandi sem og annars staðar á Vesturlöndum voru gjörsamlega gagnrýnislausir á þann óhefta kapítalisma sem hér réði ríkjum fyrir það hrun sem við blasir núna.

HÖFUM VIÐ EFNI Á ÞVÍ AÐ KASTA KONUM TIL HLIÐAR?

Um leið og alvaran skall á landinu hurfu nær allar konur úr fjölmiðlum. Nú var þetta alvöru, svona fullorðins, og þá er tími alvöru pólitíkusa, akademíkera, álitsgjafa og viðskiptasérfræðinga.
KVÓTANN Í ÞJÓÐAREIGN TAFARLAUST

KVÓTANN Í ÞJÓÐAREIGN TAFARLAUST

Á mánudag var ríkisstjórninni veitt heimild til að taka yfir alla fjármálastarfsemi landsins til að forða þjóðinni frá gjaldþroti.

Á AÐ SVIPTA OKKUR ÆRUNNI?

Getur verið að Íslendingar ætli ekki að standa við lagalegar og siðferðilegar skuldbindingar gagnvart breskri alþýðu manna sem í góðri trú lagði peninga sína á sparireikninga Landsbankans í Bretlandi?  Ég vil minnka við mig næstu árin en glata ekki æru minni.

EIGNIR ÞJÓÐARINNAR

Þjóðin hefur á nýjan leik eignast Landsbankann og Glitni. Það er víst hálfvegis búið að banna fólki að ásaka þá óráðsíumenn sem keyrðu bankann í þrot með vafasömum fjárfestingum og margs háttar einkasukki, svo ekki skal farið út í það að sinni.

ÚTRÁSAR-VÍKINGARNIR DEKKUÐU SIG MEÐ EIGNUM OKKAR

Vonandi setjið þið verkalýðsleiðtogarnir fram kröfur um að afnema verðtrygginguna og gera fólki kleift að eignast eða leigja húsnæði án þess að þurfa að drepa sig á vinnu.

HANNES HÓLMSTEINN FARI FYRIR NEFNDINNI

 . . ...Nú þegar fyrir liggur að Rússar ætla að bjarga Íslendingum með láni þarf að hafa hraðar hendur og senda nefnd þangað austur til að sækja féð.
VIÐ BETLISTAF

VIÐ BETLISTAF

Það var dapurlegt að fylgjast með fréttum í dag. Ekki bara vegna frétta af fjármálamörkuðum heldur ekki síður vegna betlikveinsins  í talsmönnum okkar þjóðar.
EKKI ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐINN TAKK

EKKI ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐINN TAKK

Öll höfum við puttana krosslagða um að allt fari á illskársta veg með fjármálakerfi landsmanna. Illu heilli er innlendi hluti kerfisins samofinn fjárfestingarævintýrum sem taka til jarðkringlunnar allrar með endalausum krosstengingum innan lands og utan.. Nú er mikilvægt - það er lífsnauðsyn - að markvisst verði unnið að því að vinda ofan af þessum óheillavef sem flækt hefur þjóðina í mestu vandræði sem yfir hafa dunið í seinni tíð.