Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2008

HÓLMSTEINN SEGI AF SÉR

Nú þegar íslenski markaðurinn er nánast hruninn og engar líkur á að hann nái sér á strik, þá er það áfellisdómur fyrir hugmyndafræði Frjálshyggjunnar.
FB logo

HVAÐ GERA ÞAU GUÐLAUGUR ÞÓR OG JÓHANNA?

Birtist í Fréttablaðinu 07.02.08.. Tónninn í láglaunahópum samfélagsins er að harðna. Skiljanlega og sem betur fer.
UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

UTANDAGSKRÁRUMRÆÐA Á ALÞINGI UM LÆKNARITARA

Þegar búið verður að rita inn utandagskrárumræðuna sem fram fór á Alþingi í dag um „útvistun" á störfum læknaritara mun ég setja inn slóðina HÉR.

ÉG BIÐST AFSÖKUNAR

Ég skrifaði þér bréf sem birtist hér á heimasíðunni nýlega undir fyrirsögninni, Óviðurkvæmileg fyrirsögn.

TALAÐ AF VANÞEKKINGU UM LÆKNARITARA Á ALÞINGI

Sæll Ögmundur. Ég hef áður þakkað þér stuðninginn við okkur læknaritara og ætla að gera það aftur núna.

LÆKNARITARAR HAFA EKKI NOTIÐ SANNMÆLIS

Mig langar til að koma á framfæri þakklæti að einhver skuli fást til að taka upp hanskann fyrir okkur læknaritara.

NÚ Á AÐ MAKA KRÓKINN FEITT!

Það er fagnaðarefni að utandagskrárumræðan á þinginu á fimmtudag skuli snúast um útvistun í heilbrigðisgeiranum og málefni LSH.

ÓVIÐURKVÆMILEG MYNDSKREYTING

Ómaklega þótti mér vegið að heiðri Samfylkingarinnar í myndskreytingu með pistli þínum um einkavinavæðingu Íhaldsins á Landspítalanum.
BOGI OPNAR GLUGGANN

BOGI OPNAR GLUGGANN

Í langan tíma hefur RÚV verið í bindindi hvað varðar erlenda fréttaskýringarþætti. Einn og einn þáttur hefur litið dagsins ljós en það hefur þá verið undantekningin sem sannað hefur regluna.

SKILGREINING Á VALDARÁNI

 Í forsíðufrétt Morgunblaðsins þann 6. janúar, kemur fram að lífeyrissjóðir landsmanna eru ennþá að binda fé sitt í fallandi hlutabréfum.