Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2008

SEÐLABANKA-STJÓRI OG OKRIÐ

Sæll Ögmundur .. Nýir kjarasamningar eru í burðarliðnum og nú stendur á stjórnvöldum að unnt sé að samykkja og undirrita.

HÁRRÉTT HJÁ FINNI

Það er rétt athugað hjá Finni Dellsén í grein hér á heimasíðu þinni Ögmundur, að það er verið að koma á tvöföldu heilbrigðiskerfi og þjóðin virðist ætla að láta þetta gerast í kyrrþey.

ER EKKI SAMA HVAÐAN VONT KEMUR?

Um það leyti sem verið var að mynda ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar skrifaði ég pistil um ótta minn við að þessi ríkisstjórn gæti gengið enn lengra í frjálshyggju en fyrri ríkisstjórnir.

UM SPILLINGU OG ÁBYRGÐ ALÞINGIS

Sæll Ögmundur. Til hamingju með nýju heimasíðuna. Hún er stórfín. Í pistli á heimasíðunni 5. febrúar segir þú um Samfylkinguna: "Pínulítil sál sem leyfir spillingunni að hafa sinn gang með þögn sinni." Ég er sammála þér.

GUÐLAUGUR ÞÓR OG MILLILIÐIRNIR

Framkvæmdastjóri nýs fyrirtækis, GBU (Geðvernd barna og unglinga), segir í viðtali við 24 Stundir í dag að það sé verulega til bóta að sérfræðingar sem sinna þessum málaflokki komist undir eitt þak.
Á SÓLTÚNSTAXTA?

Á SÓLTÚNSTAXTA?

Nú er búið að læða stöfunum ehf. fyrir aftan okkar gömlu góðu Heilsuverndarstöð við Barónsstíg í Reykjavík.
24 stundir

VILHJÁLMUR TIL BJARGAR?

Birtist í 24 Stundum 14.02.08.. Síðastliðin ár hafa fréttir af manneklu innan almannaþjónustunnar - á velferðarstofnunum og í löggæslunni - orðið æ tíðari.
FB logo

SA GEGN SAMNINGSRÉTTI

Birtist í Fréttablaðinu 14.02.08.. Greinilegt er að samtök atvinnurekenda leggja nú allt kapp á að fá ríkisstjórnina til að undirgangast loforð um að hvergi verði komið til móts við kjarakröfur launafólks innan almannaþjónustunnar umfram það sem Samtökum atvinnulífsins þóknast.
MBL  - Logo

EIGA EKKI GEIR OG ÁRNI AÐ AXLA ÁBYRGÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 13.02.08.. Nú er mikið rætt um að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, „axli ábyrgð" vegna REI hneykslisins.
LAFFER: VÍTI TIL VARNAÐAR

LAFFER: VÍTI TIL VARNAÐAR

Bogi Ágústsson leiddi Arthur B. Laffer fram fyrir þjóðina í viðtalsþætti  sínum í Sjónvarpinu í gær. Laffer þessi er best þekktur fyrir svokallað Laffer-línurit sem á að sýna að undir vissum kringumstæðum geti skattalækkanir aukið tekjur hins opinbera.