Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2008

BSRB MÓTMÆLIR FORRÆÐISHYGGJU OG FREKJU

BSRB MÓTMÆLIR FORRÆÐISHYGGJU OG FREKJU

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Vilhjálmur Egilsson, hefur lýst því yfir opinberlega að atvinnurekendur muni hvetja ríkisstjórnina til að hlíta í einu og öllu því sem SA komi til með að semja um við sína viðsemjendur.
BÍRÆFNI

BÍRÆFNI

Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs,  gekkst fyrir því að forsætisráðuneytið svaraði því hve miklum fjármunum hefði verið ráðstafað úr ríkissjóði á hálfu ári í aðdraganda síðustu kosninga, frá því í desemberbyrjun 2006 og fram að kosningum í maí vorið 2007.

FRJÁLSLYNDIR GEFA LÍTIÐ FYRIR LÆKNARITARA

Ég gat nú ekki annað en vorkennt Frjálslynda flokknum  fyrir málsvara sinn, Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformann, í utandagskrárumræðunni um störf læknaritara í síðustu viku.

SAMFYLKINGIN SKERÐIR LAUN KVENNA-STÉTTA

Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er tekið fram að: „minnka [skuli] óútskýrðan kynbundinn launamun hjá ríkinu og stefnt að því að hann minnki um helming fyrir lok kjörtímabilsins.....Endurmeta ber sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera...".
UM ÁBYRGÐ  EMBÆTTISMANNA OG STJÓRNMÁLAMANNA

UM ÁBYRGÐ EMBÆTTISMANNA OG STJÓRNMÁLAMANNA

Í Silfri Egils um helgina fór fram umræða um  fyrirbærið að „axla ábyrgð". Í þessari umræðu tóku þátt stjórnmálamenn og fréttamenn.

TILRÆÐIÐ VIÐ ÍSLENSKA VELFERÐAR-KERFIÐ

Sæll Ögmundur.... Enn hefur Hreinn Kárason hárrétt fyrir sér þegar hann réttilega gagnrýnir einstrengilega og stjórnlausa frjálshyggju, eða einkahyggju á kostnað íslensks almennings!; þess mans sem vinnur fyrir kaupi sínu og skapar verðmæti þjóðfélagsins! Bréfa- og peningabraskararnir skapa svo sannarlega ekki verðmætin!. Síðan er annarlegt að horfa uppá að einkavinakauðarnir séu að reyna að eyðileggja íslenska velferðar- og umönnunarkerfið og reyna að skapa hér sömu ringulreið og er í Bandaríkjunum þar sem græðgin á kostnað almennings ræður ferðinni.
FALLIÐ Á HLUTABRÉFAMÖRKUÐUM OG ORKUGEIRINN

FALLIÐ Á HLUTABRÉFAMÖRKUÐUM OG ORKUGEIRINN

Nokkuð hefur verið skrifað um það hér á síðunni á hvern hátt okkur beri að draga lærdóma af þeim hræringum sem nú verða á hlutabréfamörkuðum.

SAMFYLKINGIN VAR MEÐ EN ER NÚ Á MÓTI!

Sæll Ögmundur.. Aðeins varðandi það sem þú segir í ágætri grein þinni um að Svandís hafi axlað pólitíska ábyrgð í REI málinu, sem hún gerði ein og óstudd.
Svandís S og Ráðhusið

SÚ SEM AXLAÐI PÓLITÍSKA ÁBYRGÐ

Nú er talsvert um það rætt að stjórnmálamenn axli ábyrgð. Þetta er einkum sagt í því samhengi að stjórnmálamönnum beri að segja af sér vegna óafsakanlegrar framgöngu.

VEGIÐ AÐ STARFSHEIÐRI LÆKNARITARA

Sæll Ögmundur og þakka þér fyrir að tala máli okkar læknaritara, ekki veitir okkur af öllum þeim stuðningi sem býðst á þessum síðustu og verstu tímum fyrir okkur!. . Ég var ein af gestum þingpallanna í fyrradag og fannst eiginlega pínlegt að hlusta hvað stjórnarliðarnir töluðu af mikilli vanþekkingu á starfi okkar og því sem að því lýtur.