17.11.2007
Ögmundur Jónasson
Mig langar til að þakka Guðfríði Lilju Grétarsdóttur fyrir frábæra frammistöðu á Alþingi. Það gladdi hjarta mitt í liðinni viku að heyra tilfinningarnar vella í brjósti Guðfríðar Lilju, varaþingmanns þíns Ögmundur, þegar hún beindi máli sínu til ríkisstjórnarinnar og þá sérstaklega Samfylkingarinnar, út af virkjunaráformum í Þjórsá.