Fara í efni

Greinasafn

2007

VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Birtist í Fréttablaðinu 29.10.07.Stjórnendur hjá ríkisstofnunum tóku nýlega þátt í könnun á eigin vegum, að því er mér skilst, þar sem þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeim bæri meiri völd til að ráðskast með réttindi og kjör starfsmanna.

HEILBRIGT FÓLK Í HEILBRIGÐU SAMFÉLAGI

Margt hefur áunnist í bættri heilsu landsmanna á síðustu öld. Mataræði, húsakostur og hreinlæti hefur batnað stórum og með vatnsveitum og lagfæringum í fráveitumálum dró úr margs konar lífshættulegum smitsjúkdómum.
FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði nýlega að þjóðin yrði að gera það upp við sig hvort hún vildi að forsetaembættið yrði notað til að styrkja stöðu Íslendinga á heimsvísu eða hvort hafa ætti forsetann einvörðungu til „heimabrúks“.Í mínum huga ætti að spyrja á annan veg: Á hvaða forsendum á forseti Íslands að beita sér inn á við – í okkar eigin samfélagi – og þá einnig út á við, þ.e.

FYRIRTÆKIN ALÞJÓÐLEG NEMA ÞEGAR NOTA ÞARF UTANRÍKISÞJÓNUSTUNA ÓKEYPIS

Þakka þér fyrir grein þína um útrásina og hlutverk forseta Íslands í því samhengi. Í mínum huga er nú mál málanna að byggja upp dýpri pólitíska umræðu um útrásina og er þetta ágætur upptaktur. Útrásin er að mínu viti annars vegar heimild smásölubankanna á Íslandi til að gambla með innistæður og lífeyrissjóði eftirlitslaust og hins vegar með eftirlitslausri skuldasöfnun (Ísland er skuldugasta þjóð heims, skv.

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA LÖGFRÆÐINGANA HAFA OKKUR AÐ FÍFLUM?

,,Frávísunarkrafa Orkuveitunnar verður tekin fyrir eftir viku. Hún byggist á því að Svandís eigi ekki lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

Á sunnudag fyrir réttri viku predikaði séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði, í Krýsuvíkurkirkju. Kirkjan er agnarsmá, byggð um miðja 19.

OG SAT MEÐ BRETTUNUM HJÁ SUFFRAGETTUNUM

Um daginn áskotnaðist mér afrit af íslensku póstkorti sem er gefið út árið 1913 í tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu kvenna í Búdapest.
BSRB ÁLYKTAR UM ORKUVEITU REYKJAVÍKUR

BSRB ÁLYKTAR UM ORKUVEITU REYKJAVÍKUR

Stjórn BSRB hefur skorað á borgaryfirvöld í Reykjavík að ógilda þegar í stað samninga um sameiningu Reykjavík Energy Invest og Geysir Green Energy enda ekki rétt að þeim staðið.

Á AÐ GERA ÍSLAND ÓBYGGILEGT?

Ég get eiginlega varla ímyndað mér lengur hvernig aðstæður á Íslandi verða í framtíðinni. Ef að einhver hringir í slökkviliðið á hann þá von á því að verða spurður: " Hvernig viltu borga útkallið"? Eða ? Ég meina hvar hafa íslenskir stjórnmálamenn verið síðustu árin?  Er ekki kominn tími til að hætta leikaraskapnum og "stjórna" og gera það sem gera þarf áður en að eyjan verður orðin óbyggileg?Magnús JónssonÞakka bréfið.

VG, HÁEFFUN OG OFURLAUN

Jæja Ögmundur. Það eru allir svo frábærir í VG. Hvað finnst þér þá um hana Svanhildi þína Kaaber, sem samþykkti ofurlaun útvarpsstjóra? Verða kjarakröfur BSRB í samræmi við þetta? Eigum við ekki bara öll að fá 100% hækkun? Bjarni KristinssonFrá afstöðu Svanhildar Kaaber, sem sæti á í stjórn RÚV ohf., til launa Páls Magnússonar útvarpsstjóra,  hefur  verið greint opinberlega og vísa ég þar m.a.