Fara í efni

Greinasafn

2007

VILJA VERSLA MEÐ MÁLFRELSIÐ!

VILJA VERSLA MEÐ MÁLFRELSIÐ!

Fram er komið á Alþingi frumvarp um breytingar á þingskaparlögum. Frumvarpið flytur forseti þingsins, Sturla Böðvarsson, ásamt þingflokksformönnum annarra flokka á Alþingi – að einum undanskildum.
HEILBRIGÐI OG EVRÓPUSAMBANDIÐ: BOLKESTEIN GENGUR AFTUR

HEILBRIGÐI OG EVRÓPUSAMBANDIÐ: BOLKESTEIN GENGUR AFTUR

Mánudag og þriðjudag hef ég setið stjórnarfund EPSU, Samtaka launafólks innan almannaþjónustunnar á hinu Evrópska efnahagssvæði.

FYRIR FÓLKIÐ EÐA FJÁRFESTANA?

Birtist í Fréttablaðinu 24.11. 2007Um miðja næstu viku fer fram á Alþingi önnur umræða um fjárlög, nánar tiltekið næstkomandi fimmtudag.

HEILRÆÐI FYRIR STELPUR

Ungar konur elska best,þær óttast vart sinn herra.En sá sem konur svíkur mestmá sjálfur tár sín þerra.Hafðu bæði háð og spott,hörku skalt þú sýna,aðeins það er gilt og gottsem gleður sálu þína.Ekki margra átt þú tryggðþótt ýmsir þrái að snerta.Víst þú skalt þeim veita styggð,sem vilja hold þitt sverta.Hafðu það í huga fremst,sem hagnað þér má færa;aðeins sú í álnir kemstsem eitthvað gott vill læra.Auðvitað er alltaf gottað iðka menntun kæra.En verstu karla valdaplottverður þú að læra.Körlum sýndu kröfugerðí krafti verka þinna,með jafnréttinu fram þú ferðþví flest þú kannt að vinna.Öflugt stolt þitt er í reyndog aldrei má það dala.Gefðu skít í launaleynd,en láttu verkin tala.Lamar hugann lánið valtef leti telst þín iðja.Hærri laun þú hérna skaltheimta - ekki biðja.Innri reisn er mögnuð mynd,mátt þinn fram hún laðar.En undirgefni er sú syndsem allar konur skaðar.Kveðja,Kristján Hreinsson
AÐ HAFA ÞETTA

AÐ HAFA ÞETTA "EITTHVAÐ"

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hefur þetta "eitthvað". Þetta sem er "eitthvað"  umfram það sem aðrir hafa, þetta sem er öðru vísi, snjallara í framsetningu, með meira innsæi í tilveruna en aðrir hafa.
LANDSPÍTALI SVELTUR Á MEÐAN EINKAVÆÐINGIN ER UNDIRBÚIN

LANDSPÍTALI SVELTUR Á MEÐAN EINKAVÆÐINGIN ER UNDIRBÚIN

Landspítali Háskólasjúkrahús slapp fyrir horn með fjáraukalögunum. Hann fékk pening til að komast fyrir horn. Það er að segja þetta árið.

Á LEIÐ TIL TUNGLSINS?

Frábær þótti mér myndskreytingin við grein þína um einkavæðingartal formanns Læknafélagsins. Það er engu líkara en formaðurinn telji lækna gjörsamlega óháða umhverfi sínu – að störfum á tunglinu.

FRÚ RÁÐHERRA OG HERRA RÁÐHERRAFRÚ

Ráðherraheitið var tekið í notkun þegar fólk hafði varla ímyndunarafl til að hugsa þá hugsun að konur gætu gegnt ráðherradómi.

UM MIKILVÆGI IÐNMENNTUNAR

Sæll Ögmundur. Í tilefni allskyns áforma um hátæknifyrirtæki s.s.netþjónabú og önnur í þeim anda, væri ekki tímabært að ráðamenn menntamála og þingmenn hugleiddu eitthvað um iðnmenntun á Íslandi.
ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

ÞAÐ SEM ÞÉR VILJIÐ AÐ AÐRIR GJÖRI YÐUR...

Það er gæfa fyrir Íslendinga að við skulum ekki vera í þann veginn að eignast hlut í einni helstu orkuveitu Filippseyja, sem ríkisstjórnin þar í landi er að selja frá sér í óþökk félagslega þenkjandi fólks á Filippseyjum.