Fara í efni

Greinasafn

2007

GÓÐ TÍÐINDI!

Góði Ögmundur ... Já það hafa skeð mikil og góð tíðindi í okkar ágætu Reykjavíkurborg! Mér leist mjög vel á það sem forustumenn nýju borgarstjórnarinnar sögðu á blaðamannafundinum við Tjörnina.  Meðal annars sagði Dagur að þetta yrði félagshyggju borgarstjórn sem hefði ekki í huga að selja einstaklingum sameignir þjóðarinnar, sem sé orkuna.  Ef ég skyldi allt rétt sem sagt var þarna, líst mér vel á mannskapinn og stefnu hans í borgarmálum.

NOKKRIR "VÍSURÆFLAR"

Sæll Ögmundur.Þakka fréttabréfið. Held þú hafir gaman af vísuræflum.. Þetta var nú til einhverjusinni á sjúkrahúsinu.

ÚTRÁS, INNRÁS EÐA ÁRÁS?!

Sæll Ögmundur... Það hefur mikið verið talað um “útrás” með undrunarlotningu, jafnvel okkar greindi forseti notar hugtakið óspart.
ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

Athyglisvert viðtal birtist í Fréttablaðinu 6. október síðastliðinn við þá Bjarna Ármannsson, stjórnarformann Reykjavik Energy Invest og Hannes Smárason, forstjóra FL Group, sem jafnframt var stjórnarformaður Geysir Green Energy.
FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

Sannast sagna er ég farinn að trúa því að í samfélaginu sé að verða vakning; að fólk sé að vakna til vitundar um hvað raunverulega hangir á spýtunni þegar einkavæðing orku-auðlindanna er annars vegar.

GRÓÐAGUTTAR OG GRÁGLETTNI ÖRLAGANNA

Sæll Ögmundur.Það er gott að nú hafa gróðaguttarnir gengið fram af þjóðinni. Mætti ég þá minna á að Bjarni Ármannsson og Hannes Smárason voru lykilmenn í að selja þjóðinni gagnagrunnskonceptið.
GEIR,

GEIR, "ANDLAGIÐ" OG ATHUGASEMD VIÐ FRÉTTABLAÐSLEIÐARA

Í dag kvaddi ég mér hljóðs á Alþingi og beindi fyrirspurn til Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, vegna einkavæðingar orkulindanna.

AÐ KUNNA AÐ ÁVAXTA SITT PUND

Bjarni Ármannsson var ráðinn í stjórn REI án auglýsingar eða umræðu. Haukur Leósson, sem mun vera gamall félagi Vilhjálms borgarstjóra til margra ára, (sem væntanlega skýrir af hverju Haukur dúkkaði upp sem stjórnarformaður OR) hringdi einfaldlega í Bjarna og bauð honum stjórnarformennsku í REI.
Á MÓTI  ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Á MÓTI ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík reynir nú að fikra sig út úr þeim ógöngum sem flokkurinn er kominn í vegna hneykslismála sem tengjast einkavæðingaráformum í orkugeiranum.
NÝLENDUSTEFNAN Í ORKUMÁLUM

NÝLENDUSTEFNAN Í ORKUMÁLUM

Flestir virðast sammála um að illa hafi verið staðið að sameiningu Reykjavík Energy Invest (REI), dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur og Geysis Green Energy.