Fara í efni

Greinasafn

2007

PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

Málstaðurinn skiptir öllu máli þegar mannslífin eru metin í vestrænum fjölmiðlum. Á undanförnum dögum hef ég fylgst nokkuð með fréttum evrópskra sjónvarpsstöða.

ENGIR SÝNILEGIR ELDAR Í RÚV

Kæri Ögmundur. Því var spáð að Rúv myndi loga stafna í milli eftir að það yrði hlutafélagavætt, það hefur ekki ennþá gengið eftir.

FORYSTA SAMFYLKINGAR MÆRIR THATCHER

Síðastliðinn sunnudag fór ég utan til að sitja alþjóðlegan fund fulltrúa verkalýðsfélaga sem sæti eiga í stjórnum lífeyrissjóða.

EKKI BARA STEFNA THATCHERS HELDUR LÍKA REAGANS!

Ég var að lesa pistil þinn hér á síðunni um lofgjörð Björgvins G. Sigurðssonar, Samfylkingarráðherra, um Margréti Thatcher í Morgunblaðsviðtali sl sunnudag.

FAGRA ÍSLAND – DAGUR FIMM

Birtist í Fréttablaðinu 29.06.07.Samkvæmt umhverfisstefnu Samfylkingarinnar, sem ber heitið Fagra Ísland, er ekki gert ráð fyrir frekari stóriðjuuppbyggingu þar til heildstæð áætlun um náttúruvernd liggur fyrir.

EINKAVÆÐING RAFORKUGEIRANS BITNAR Á ALMENNINGI

Í fréttaviðtali var Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá Geysi Green Energy, sem nú reynir að komast yfir Hitaveitu Suðurnesja, spurður hvort ekki væri hætta á því að einkavæðing raforkugeirans gæti leitt til hærra raforkuverðs.

ÖRYGGISRÁÐ SÞ: ENN LEGGUR UTANRÍKISRÁÐHERRA LAND UNDIR FÓT

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, er að hætti forvera sinna lögst í heimsreisur undir því yfirskyni að hún sé að afla Íslandi stuðnings til að komast í Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna.
ERU PRENTMIÐLARNIR AÐ SÆKJA Í SIG VEÐRIÐ?

ERU PRENTMIÐLARNIR AÐ SÆKJA Í SIG VEÐRIÐ?

Gengi íslenskra dagblaða hefur verið sveiflukennt. Ég er alinn upp við blaðaútgáfu sem endurspeglaði fjórflokkinn: Mogginn var blað Sjálfstæðisflokksins, Þjóðviljinn Alþýðubandalagsins, Alþýðublaðið var málgagn Alþýðuflokksins og Tíminn Framsóknarflokksins.
S-HÓPURINN, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

S-HÓPURINN, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað skýri þær tilfæringar sem nú eiga sér stað við slitin á Samvinnutryggingum.

FAGRA ÍSLAND – DAGUR FJÖGUR

Birtist í Fréttablaðinu 26.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var á það lögð áhersla að á komandi fimm árum yrði gert hlé á stóriðjuframkvæmdum á Íslandi.