Málstaðurinn skiptir öllu máli þegar mannslífin eru metin í vestrænum fjölmiðlum. Á undanförnum dögum hef ég fylgst nokkuð með fréttum evrópskra sjónvarpsstöða.
Ég var að lesa pistil þinn hér á síðunni um lofgjörð Björgvins G. Sigurðssonar, Samfylkingarráðherra, um Margréti Thatcher í Morgunblaðsviðtali sl sunnudag.
Birtist í Fréttablaðinu 29.06.07.Samkvæmt umhverfisstefnu Samfylkingarinnar, sem ber heitið Fagra Ísland, er ekki gert ráð fyrir frekari stóriðjuuppbyggingu þar til heildstæð áætlun um náttúruvernd liggur fyrir.
Í fréttaviðtali var Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá Geysi Green Energy, sem nú reynir að komast yfir Hitaveitu Suðurnesja, spurður hvort ekki væri hætta á því að einkavæðing raforkugeirans gæti leitt til hærra raforkuverðs.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, er að hætti forvera sinna lögst í heimsreisur undir því yfirskyni að hún sé að afla Íslandi stuðnings til að komast í Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna.
Gengi íslenskra dagblaða hefur verið sveiflukennt. Ég er alinn upp við blaðaútgáfu sem endurspeglaði fjórflokkinn: Mogginn var blað Sjálfstæðisflokksins, Þjóðviljinn Alþýðubandalagsins, Alþýðublaðið var málgagn Alþýðuflokksins og Tíminn Framsóknarflokksins.
Birtist í Fréttablaðinu 26.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var á það lögð áhersla að á komandi fimm árum yrði gert hlé á stóriðjuframkvæmdum á Íslandi.