Fara í efni

Greinasafn

2007

JÓNAS UM ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐINN

Jónas Kristjánsson, fyrrum ritstjóri með meiru, skrifar ágætan pistil á heimasíðu sína um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

Þessa dagana er haldin í Reykjavík ráðstefna á vegum norrænu verkalýðssamtakanna NTR (einkum bæjarstarfsmenn) en BSRB á þar aðild.

GLAÐI SAMGÖNGURÁÐHERRANN

Birtist í Fréttablaðinu 13. júní 2007Í laugardagsútgáfu Fréttablaðsins var mjög gleðirík frétt um samgöngumál.
STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

Ríkisstjórnin er - sem kunnugt er - staðráðin í því að setja í lög ákvæði þess efnis að hægt sé að gera breytingar á ráðuneytum og skáka starfsmönnum fram og tilbaka án þess að þurfa að auglýsa störfin eins og lög hafa hingið til kveðið á um.

ÍSLENSKIR FJÖLMIÐLUNGAR ERU ÁHYGGJUEFNIÐ

Ég er hjartanlega sammála Bergþóru um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og ruglið úr honum. Ég er líka sammála þér Ögmundur og ég sé hvernig þú hefur brugðist við þessu rugli í gegnum tíðina í tenglunum sem þú gefur Hér.
FLUGUMFERÐARSTJÓRAR GANGA Í BSRB

FLUGUMFERÐARSTJÓRAR GANGA Í BSRB

Félag flugum-ferðarstjóra hefur fengið aðild að BSRB. Loftur Jóhannnson, formaður félagsins segir á heimasíðu BSRB að flugumferðar-stjórar hafi í gegnum árin notið góðs af starfi BSRB, einkum á sviði lífeyrisréttinda og annarra réttinda opinberra starfsmanna og vilji af þeim sökum efla samtökin: “Það gildir að standa saman þegar barist er fyrir sameiginlegum hagsmunum.” Það er mikið ánægjuefni fyrir BSRB að fá flugumferðarstjóra inn í heildarsamtökin og verður tvímælalaust til að efla þau.
VALGERÐUR VILDI EINKAVÆÐA RAFORKUGEIRANN

VALGERÐUR VILDI EINKAVÆÐA RAFORKUGEIRANN

Í morgun var viðtal við Valgerði Sverrsidóttur, varaformann Framsóknarflokksins í RÚV. Þar var komið víða við, m.a.

Í STÓRU OG SMÁU

Síðastliðinn föstudag var Kastljós í Sjónvarpinu að venju. Viðmælendur ritstjórans voru borgarfulltrúarnir Svandís Svavarsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson.

FRÁLEITUR BOÐSKAPUR ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐSINS

Hvað finnst þér um ályktanir sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins? Ráðleggingar til ríkisstjórnar um að hækka ekki laun opinberra starfsmanna og huga að því að flytja inn erlent vinnuafl frá löndum utan Evrópusambandsins til að minnka spennu á vinnumarkaði (? með lægri launum?) stakk mig og mér finnst leitt að sjá engan gagnrýna þessar ráðleggingar.
Í MIÐJUNNI: FÓRNARLAMB ÞOTULIÐSINS

Í MIÐJUNNI: FÓRNARLAMB ÞOTULIÐSINS

Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur verið á milli tannanna á fólki að undanförnu. Ástæðan er sú að meirihluti stjórnar Seðlabankans samþykkti launahækkun honum til handa upp á 200.000 krónur á mánuði.