23.05.2007
Ögmundur Jónasson
Birtist í Fréttablaðinu 22.05.07.Gætu menn ímyndað sér pólitískt hjónaband Margrétar Thatchers, fyrrum leiðtoga Íhaldsflokksins breska og forsætisráðherra Bretlands og Tony Blairs, leiðtoga breska Verkamannaflokksins og núverandi forsætisráðherra Bretlands? Við fyrstu sýn mundi slíkt ef til vill þykja fjarri lagi.