Fara í efni

Greinasafn

2007

FRÁBÆR LILJA

Það var mér mikið ánægjuefni að sjá Guðfríði Lilju á þingi frá fyrsta degi þinghaldsins í vor. Mér voru það mikil vonbrigði að hún hlaut ekki kosningu í nýafstöðnum Alþingiskosningum, einmitt sú manneskjan sem helst af öllum hefði þurft að komast á þing – og átti það svo sannarlega skilið! Lilju er þó framtíðin, það sannfærðist ég um þegar ég hlustaði á málflutning hennar á þingi.
STÓRKOSTLEG STUND Í BOÐI BSRB Í MUNAÐARNESI!

STÓRKOSTLEG STUND Í BOÐI BSRB Í MUNAÐARNESI!

Í dag var haldin menningarhátíð í Munaðarnesi. Opnuð var sýning á myndlist Guðbjargar Hákonardóttur, Guggu, en verk hennar verða til sýnis í allt sumar í félagsmiðstöð orlofsbyggða BSRB í Munaðarnesi.

ÚT Á HVAÐ GEKK FAGRA- ÍSLAND-STEFNAN?

Ég hlustaði af athygli á svör Samfylkingarráðherranna, Þórunnar og Össurar við fyrirspurnum um álverksmiðju í Helguvík á Alþingi, hvort til standi að reisa hana.

FAGRA ÍSLAND - DAGUR ÞRJÚ

Birtist í Fréttablaðinu 07.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var sérstaklega til þess tekið að á komandi fimm árum yrði hlé á stóriðjuframkvæmdum í landinu.
ÖLL VELKOMIN Á MENNINGARHÁTIÐ Í MUNAÐARNESI

ÖLL VELKOMIN Á MENNINGARHÁTIÐ Í MUNAÐARNESI

Laugardaginn 9. júní kl 14 verður opnuð sýning á verkum myndlistarkonunnar Guðbjargar Hákonardóttur, Guggu í miðstöð orlofsbyggða BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði.

HVOR ER VARASAMARI OFBELDISNMAÐURINN EÐA HINN VÆRUKÆRI VALDAMAÐUR?

Kæri Ögmundur... Ég er svo sannarlega hundrað prósent sammála hverju orði pistils þíns á vefsíðu þinni undir fyrirsögninni “FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?” Að nokkurri heilvita mannveru skuli detta í hug að einkavæða löggæslu höfuðborgar vorrar er svo fáránlegt að hlutaðeigandi – að því gefnu að þeir gegni pólitískri ábyrgðarstöðu – eiga að segja af sér nú þegar.
EVRÓPSK VERKALÝÐSHREYFING Á VAKTINNI – MINNT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN

EVRÓPSK VERKALÝÐSHREYFING Á VAKTINNI – MINNT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN

Á stjórnarfundi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga innan almannaþjónustunnar (EPSU) sem ég sat í byrjun vikunnar í Brussel var fjallað um hina margfrægu „þjónustutilskipun“ ESB.

KÖTTUR ÚT Í MÝRI

Íslendingar hafa löngum verið í þeirri stöðu að vera valdir af öðrum til þess að gegna hlutverki án þess að vera spurðir.  Þetta á meðal annars við í flugvallarmálum þar sem þeir hafa gegnt hlutverki hins feita þjóns.
FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?

FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?

Ofbeldi í höfuðborginni fer vaxandi og er slæmt til þess að vita. Ráðist er á fólk sem er á ferli í miðborginni, einkum að kvöldlagi og að nóttu til og það að tilefnislausu barið til óbóta.

Opið bréf til oddvita ríkisstjórnarflokkanna: ERU BARA TIL PENINGAR ÞEGAR VIÐSKIPTARÁÐIÐ BANKAR UPP Á?

Birtist í Morgunblaðinu  04.06.07.Landspítalinn hefur iðulega farið fram á auknar fjárveitingar m.a. vegna endurhæfingardeildarinnar að Grensási.