
SAMSTÆÐUR KRAGAHÓPUR VG!
09.05.2007
Birtist í Kópi, blaði Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Kópavogi, 6.árg,3 tlbl.Í fimm efstu sætum framboðslista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi - Kraganum - eru þrjár konur og tveir karlar.