
HRIKALEGAR HÓTANIR
18.04.2007
Margt er gott í ályktunum landsfundar Sjálfstæðisflokksins, einnig um velferðarmál, en þar birtast líka hrikalegar hótanir um grundvallarbreytingar á velferðarkerfinu. Dæmi:1. "Landsfundurinn vill nýta kosti fjölbreyttra rekstrarforma á sem flestum sviðum og tryggja þannig hagkvæma nýtingu opinbers fjármagns." Hér er semsé lögð áhersla á einkarekstur í heilbrigðiskerfinu; tvöfalt kerfi.2.