Fara í efni

Greinasafn

Maí 2007

ÞAÐ HVERFÐIST UNDIR BJARKAR BÖRK...

Komdu sæll og blessaður Ögmundur. Eitt hefur Samfylkingin umfram ykkur í VG. Þau eru bæði sviðsvön og hafa auga fyrir sviðsetningum.

VIÐHALDSSTJÓRNIN

Núna, þegar ljóst er að Samfylkingin ætlar að falla í faðm íhaldsins og endurnýja vald sjálfstæðismanna í ríkisstjórn, er gott að hafa í huga að sjálfsagt mun sá dagur koma að vinstristjórn fái að ýta af atað umbótastefnu í okkar ágæta landi.

STÓRFRÉTT RÚV UM FYRSTU KONUNA

Reynsla okkar Íslendinga er sú að sennilega eru stjórnmálafræðingar allra snjöllustu stjórnmálaskýrendur sem völ er á.

HUGMYND FYRIR HELLE OG MONU

Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef  Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins.
GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

Laugardagsleiðari Morgunblaðsins er sérstakur fyrir ýmissa hluta sakir. Fyrir það fyrsta er þar agnúast út í Steingrím J.

PÆLT Í TÖLUM:

Samfylkingin"Sigur"  Samfylkingarinnar var sérstaklega athyglisverður því hann var tap um 2 þingmenn og á fimmta prósent.
AFSLÁTTUR Í FORGJÖF?

AFSLÁTTUR Í FORGJÖF?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur það í hendi sér að reyna myndun ríkisstjórnar með þátttöku VG og Framsóknar auk hennar eigin flokks.

VG MUN STÆKKA

Mér finnst að VG hafi verið sjálfri sér samkvæm og ef þjóðin vill á annað borð heiðarlega stjórnmálamenn þá muni VG bara stækka og verða öflugra í framtíðinni.
ÞAÐ ER ENNÞÁ HÆGT!

ÞAÐ ER ENNÞÁ HÆGT!

Í dag slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Áður hafði Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, gert samkomulag við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingar um að reyna stjórnarmyndun.ISG gefur í skyn að helst hefði hún viljað stjórn með VG og Framsókn.

TEKIÐ UNDIR MEÐ BIRNI BJARNASYNI

Ég get ekki, frekar en Björn Bjarnason, sagt af hverju kjósendur Sjálfstæðisflokksins strikuðu nafn hans út á kjörseðlinum sem þeir réðu yfir sl.