Fara í efni

Greinasafn

Maí 2007

HVER ER AFSTAÐAN TIL LÍFEYRISFORRÉTTINDANNA?

Sæll Ögmundur. Ég vildi vekja athygli á yfirlýsingu frá Þjóðarhreyfingunni, því það er beðið eftir afstöðu VG til afnáms lífeyrisforréttinda "æðstu ráðamanna" sem voru lögfest í desember 2003: YFIRLÝSING UM AFNÁM LÍFEYRISFORRÉTTINDA Þjóðarhreyfingin – með lýðræði fagnar heitstrengingum stjórnmálamanna um afnám lífeyrisforréttinda hæstaréttardómara, ráðherra og alþingismanna.

SAMHLJÓMUR Í STJÓRNARANDSTÖÐU

Mér líkaði vel að heyra samhljóminn í stjórnarandstöðunni í kjördæmaþættinum á RÚV í Suð-vesturkjördæmi í gær.
ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

Ýmsir hafa haft á orði að kosningabaráttan hafi fram til þessa verið ósköp daufleg og muni að öllum líkindum verða það til enda.

HVAÐ Á AÐ KOMA Í STAÐINN?

Stundum verður maður kjaftstopp þegar fréttamenn leggja spurningar fyrir viðmælendur sína, ekki síst stjórnmálamenn.

MYNDUÐ ÞIÐ LOKA HRAÐBRAUT?

Er það rétt sem ég heyri frá frambjóðendum Sjálfstæðismanna að Vinstri hreyfingin grænt framboð sé alfarið á móti einkareknum menntskólum? Einnig langar mig að vita hvort Vinstri grænir mundu loka skólum eins og Menntaskólanum hraðbraut ef þeir kæmust til valda ? Kær kveðja með von um gott gengi í komandi kosninum.
UPPLÝST Í BORGARSTJÓRN: RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI SINNT LÖGBOÐNUM SKYLDUM Í BARNAVERNDARMÁLUM

UPPLÝST Í BORGARSTJÓRN: RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI SINNT LÖGBOÐNUM SKYLDUM Í BARNAVERNDARMÁLUM

Fyrir stuttu síðan flutti Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG, í Reykjavík mjög athyglisverða ræðu í borgarstjórn sem ég er hissa á að rataði ekki inn í fjölmiðla því mjög alvarlegar ávirðingar í garð stjórnvalda komu þar fram.
HUGSJÓNIR Í VINNUFÖTUM

HUGSJÓNIR Í VINNUFÖTUM

Sæll Ögmundur.Finnur Ingólfsson skóp Bjarna Ármannssyni skilyrði til að ávaxta pund sitt svo að dagblað eitt greindi frá því fyrir ekki löngu síðan að bankastjórinn sem  nú er fráfarandi sé góður fyrir rúma sex milljarða króna.
AÐ SKJÓTA SJÁLFAN SIG Í FÓTINN

AÐ SKJÓTA SJÁLFAN SIG Í FÓTINN

Framsóknarflokkurinn er afskaplega nýtinn flokkur. Margoft hefur komið fram hve vel hann nýtir völd sín – alveg til hins ítrasta.
1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

Góðir félagar og gestir.Það er mér ánægjuefni að vera hér á Akureyri á baráttudegi verkalýðsins.Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum.

HAGSMUNAFÉLAGIÐ GRÆÐGIN

Það var einkar viðeigandi að ganga frá starfslokasamningi Bjarna Ármannssonar 1. maí á hátíðis-  og baráttudegi verkalýðsins.