Fara í efni

Greinasafn

Maí 2007

MINNIHLUTASTJÓRNIR GÆTU VERIÐ BETRI

Það er ekki fjarstæða að nefna minnihlutastjórn eins og ætla mætti af viðbrögðum sumra. Það gerði Framsóknarflokkurinn 1978 svo dæmi sé nefnt eftir ósigur sinn þá í kosningunum.

FRAMSÓKN HEFUR ENGU TAPAÐ Í HÖFUÐSTAÐNUM

Sú della flýgur nú fjöllunum hærra að Framsóknarflokkurinn hafi beðið afhroð í kosningunum og í framhaldinu er fullyrt að flokkurinn eigi ekkert upp á dekk í Stjórnarráðinu.
VALKOSTIR VIÐ STJÓRNARMYNDUN

VALKOSTIR VIÐ STJÓRNARMYNDUN

Ef stjórnarflokkarnir hefðu misst meirihluta á Alþingi hefðu stjórnarandstöðuflokkarnir, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Samfylkingin og Frjálslyndi flokkurinn gengið til viðræðna um stjórnarmyndun.

HVAÐ MEÐ MINNIHLUTASTJÓRN FRAMSÓKNAR?

Nú hefur þú Ögmundur varpað fram þeirri hugmynd að við framsóknarmenn verjum minnihlutastjórn VG og Samfylkingar falli.

AUGLÝSINGAR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS EKKI Í SAMRÆMI VIÐ VERULEIKANN

Birtist í Morgunblaðinu 12.05.07.Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir að ungt fólk hafi aldrei haft það betra og að flokkurinn muni tryggja áframhaldandi stöðugleika með traustri efnahagsstjórn.
ÞAÐ ER OKKAR AÐ VELJA

ÞAÐ ER OKKAR AÐ VELJA

Í áhrifaríkri útvarpspredikun sunnudaginn 29. apríl vék séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði að þeim átakamálum sem setja svip á stjórnmálaátök líðandi stundar.
HAFA MENN NOKKUÐ GLEYMT?

HAFA MENN NOKKUÐ GLEYMT?

Hafa kjósendur nokkuð gleymt Kárahnjúkadeilunni, svikunum við aldraða og öryrkja, einkavinavæðingunni, S-hópnum, Íraks-innrásinni, biðlistunum á hjúkrunarstofnanir og skattamismununinni?Hafa menn nokkuð gleymt því að á undanförnum 12 árum hafa komið brestir í velferðarkerfið vegna stjórnvaldsaðgerða? Hafa menn nokkuð gleymt því að eftir að ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks þurrkaði út félagslega þætti húsnæðislöggjafarinnar er útilokað fyrir efnalítið fólk að eignast húsnæði – slíkir eru okurvextirnir - eða leigja á rándýrum markaði því húsaleigubæturnar hafa verið frystar?Hafa menn nokkuð gleymt því að gjaldtaka í heilbrigðiskerfinu hefur aukist jafnt ogt þétt með þeim afleiðingum að efnalítið fólk veigrar sér við því  að leita lækninga? . Hafa menn nokkuð gleymt því að ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa skert barnabætur um milljarða króna á stjórnartíma sínum?Hafa menn nokkuð gleymt því að þúsundum einstaklinga hefur verið útskúfað úr samfélaginu vegna fátæktar? Það á ekki aðeins við um öryrkja og aldraða.

MENNING OG LÝÐRÆÐI

Birtist í Morgunblaðinu 11.05.07.Í byrjun marsmánaðar birtist í Blaðinu viðtal sem Kolbrún Bergþórsdóttir átti við fráfarnadi forstöðumann Listasafns Íslands, Ólaf Kvaran.
VIÐ VITUM HVAR VIÐ HÖFUM VG

VIÐ VITUM HVAR VIÐ HÖFUM VG

Birtist í Fjarðarpóstinum 10.05.07.Þetta sagði ágæt kona við mig á vinnustaðafundi nú í kosningabaráttunni.

LÁTUM FRAMTÍÐINA BYRJA 12. MAÍ!

Birtist í VíkurfréttumHvernig hefði ástandið verið á Alþingi á undanförnum tveimur kjörtímabilum ef Vinstrihreyfinigin grænt framboð hefði ekki átt þar fulltrúa? Við vorum ekki nema 5 talsins, á móti 22 þingmönnum Sjálfstæðisflokks, 20 þingmönnum Samfylkingarinnar, 12 þingmönnum Framsóknarflokksins og 4 þingmönnum Frjálslyndra.