Fara í efni

Greinasafn

Maí 2007

BURT MEÐ EFTIRLAUNALÖGIN

Sæll Ögmundur. Ég er enn við sama heygarðhornið, búinn að senda þér fyrirspurn áður og búinn að ræða þetta persónulega við Atla Gíslason.
FORMAÐUR EÐA ÚTFARARSTJÓRI: HVAÐ MEINAR GUÐNI ÁGÚSTSSON?

FORMAÐUR EÐA ÚTFARARSTJÓRI: HVAÐ MEINAR GUÐNI ÁGÚSTSSON?

Sannast sagna kom nýr formaður Framsóknarflokksins, Guðni Ágústsson, á óvart í fréttaviðtölum eftir að hann tók að sér formennsku í flokknum.

KRISTJÁN UM GUÐNA

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og núverandi formaður Framsóknarflokksins, sagðist í síðustu vikur vera ánægður með að losna úr amstri stjórnarinnar og sagðist nú vera búinn að taka útúr sér beislið og laus nið hnakkinn. Vart það hneykslar hérlent pakkþótt heimskur Guðni þeysimeð ekkert beisli, engan hnakkog algjört stefnuleysi.  Kveðja,Kristján Hreinsson
T VÆR MYNDIR - SAMA SETTIÐ

T VÆR MYNDIR - SAMA SETTIÐ

Þegar Blair og Bush koma saman fram til að verja Íraksstríðið, svo dæmi sé tekið. Þá taka þeir ganginn, eins og sagt er í Ameríku, – ganga ákveðnum skrefum eftir rauðum dregli í takt og stilla sér svo upp við þar til gerð púlt í húsi, sem ber sama nafn og auglýsingastofa sem kom við sögu þegar hugtakið “skítlegt eðli” heyrðist fyrst við Austurvöll fyrir sextán árum.
HIÐ VALDSMANNSLEGA GÖNGULAG

HIÐ VALDSMANNSLEGA GÖNGULAG

Sumir hafa auga fyrir umgjörð. Telja hana jafnvel skipta öllu máli. Innihald blikni í samanburði við vel heppnaða leikmynd.

SVO ÓDÝR ER VINSTRIHREYFINGIN GRÆNT FRAMBOÐ EKKI

Birtist í Morgunblaðinu 26.05.07.Nokkuð hefur verið rætt um valkosti um ríkisstjórnarmynstur eftir nýafstaðnar Alþingiskosningar og hafa fjölmiðlar, sér í lagi Morgunblaðið, verið iðnir við að koma "sök" á okkur í VG fyrir að "klúðra" málum.

KOSSABANDALAGIÐ

Almennt er ég mikið gefinn fyrir kossa. Í minni sveit kysstust vinir og ættingjar þegar með þeim urðu  fagnarðarfundir.

AÐ SKILJA KIND OG KÚ

Alveg er það dásamlegt að Guðni Ágústsson frá Brúnastöðum skuli vera orðinn formaður Framsóknarflokksins. Arfleið Halldórs Ásgrímssonar í flokknum er ekki björguleg, og mikið lagði hann á sig til að Guðni yrði ekki formaður.
SAMFYLKINGIN KOKGLEYPTI HEILBRIGÐISSTEFNU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

SAMFYLKINGIN KOKGLEYPTI HEILBRIGÐISSTEFNU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Öllum þeim sem annt er um að velferðarþjónusta landsmanna verði áfram almannaþjónusta en ekki færð út á markaðstorgið brá í brún þegar megináhersla á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda Alþingiskosninganna var að færa heilbrigðiskerfið yfir í einkarekstur.

ÁSTIR SAMLYNDRA HJÓNA

Það var rafmagnað andrúmsloft hjá okkur í Snotru í gær.  Ný ríkistjórn var komin til valda og Framsókn á útleið.