Fara í efni

Greinasafn

2006

ORÐSTÍR SVAVARS HEFUR ALLTAF VERIÐ Í GÓÐU LAGI !

Ég hef lesið greinar þínar um samskipti þeirra Jóns Baldvins, Steingríms Hermannssonar og Svavars Gestssonar af athygli.

EIGUM NÓG AF HEIMABÖKUÐUM ÞJÓFUM

Góði Ögmundur...Ég er sammála þér og Sunnu Söru, hvað komu Roman Abromovits og hans líka til landsins snertir.
HVERS  VEGNA JBH Á AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR

HVERS VEGNA JBH Á AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann vísar því á bug að sér beri að biðja Svavar Gestsson afsökunar eins og ég hafði farið fram á í grein í sama blaði.
ÞEIR EIGA AÐ BIÐJA SVAVAR GESTSSON AFSÖKUNAR

ÞEIR EIGA AÐ BIÐJA SVAVAR GESTSSON AFSÖKUNAR

Birtist í  Fréttablaðinu 20.10.06.Þór Whitehead skrifar grein í Fréttablaðið í gær (miðvikudaginn 18. október) sem varð til þess að mig setti hljóðan.

STÓRÞJÓFUR Í OPINBERRI HEIMSÓKN?

Heill og sæll Ögmundur.Ég las um það í Blaðinu að Roman Abromovits, Chelsea-eigandi, væri kominn til Íslands í opinberri heimsókn á vegum forsetaembættisins.

ÁKALL UM HJÁLP

Kæri þingmaður Ögmundur Jónasson.  Ég skrifa þér þetta bréf til þess að vekja athygli einum af afleiðingum hvalveiða. Nú hefur Sjávarútvegsráðherra tekið þá örlagaríku ákvörðun að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann sagði orðrétt í Kastljósi í gærkvöldi "auðvitað munu þessi fáu dýr ekki skila mjög miklu, það er líka mjög ósanngjarnt að bera saman afrakstur af vísindalegum veiðum sem ekki fara fram með þeim hætti að menn séu að ná fram hámarksafrakstri, heldur að reyna að búa til.
ÓSPRUNGIN SPRENGJA ÞÓRS WHITEHEAD

ÓSPRUNGIN SPRENGJA ÞÓRS WHITEHEAD

Grein Þórs Whitehead, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands, í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag þar sem hann segir að þeir Steingrímur Hermannsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi látið kanna hvort samráðherra þeirra, Svavar Gestsson, hafi haft samskipti við austur-þýsku leyniþjónustuna, STASI, er sem sprengja inn í íslenska þjóðmálaumræðu.

VG STÓÐ EINN FLOKKA NÁTTÚRUVAKTINA Á ALÞINGI

Kæri Ögmundur. Vinstri hreyfingin grænt framboð greiddi atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun en Framsókn, Samfylking og Íhaldið greiddu atkvæði með Kárahnjúkavirkjun.

ÞURFA ÞINGMENN AÐ VERA LOÐNIR UM LÓFANA?

Á forsíðu Morgunblaðsins sl. sunnudag  er greint frá því, að nú sé hart barist í prófkjörsslag Sjálfstæðisflokksins vegna þingkosninga að vori.

KRAFAN ER: ÖLL SPILIN Á BORÐIÐ !

Sæll Ögmundur... Ég var að lesa pistil Óínu á vefsíðunni þinni, og finnst hún afbragð, eitthvað finnst mér ég kannast við ritstíl hennar, sem er góður.  En það veltist fyrir mér hvort almennir lesendur geri sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta mál er. Framsetningin er flókin og ekki er talað tæpitungulaust um kjarna málsins.