Fara í efni

Greinasafn

2006

HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

Á miðvikudagsmorgun klukkan 8:15 er efnt til morgunverðarfundar á Grand Hótel í Reykjavík undir fyrirsögninni: EVRÓPUSAMVINNAN OG LÝÐRÆÐIÐ.

BANKARNIR RÍFI SIG EKKI FRÁ SAMFÉLAGINU

Birtist í Fréttablaðinu 11.11.06Fyrir nokkrum dögum birtist lítil fréttaklausa í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni „Bankar mega fara úr landi“.

FORSETI Í FRAMBOÐ

Ég fylgdist með Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, forseta Skáksambands Íslands, í Silfri Egils í dag. Í þáttinn var Guðfríði Lilju greinilega boðið vegna þeirrar ákvörðunar hennar að gefa kost á sér á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í komandi prófkjöri á höfuðborgarsvæðinu.

ÞARF AÐ DRAGA NIÐUR Í ÞOTULIÐINU

Heill og sæll, Ögmundur !Tek heilshugar undir sjónarmið þín, viðvíkjandi gróðahyggju og aukna ásælni svokallaðra útrásarmanna á kostnað íslenzkrar þjóðfélagsgerðar, og sem jafnframt skreyta sig, og sín fyrirtæki með útlendum orða- og nafnaskrípum.Réttast væri, að þjóðnýta þessar 3, af 4 stoðum bankakerfisins.

TIL HVERS AÐ TALA OG TALA?

Enda þótt Jón Magnússon lögmaður og Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður séu ekki endilega heppilegustu mennirnir til að hefja umræður um „útlendingavandamálin”, vegna þess að óneitanlega örlar á óæskilegri þjóðrembu hjá þeim, þá er alveg ástæðulaust fyrir „virta” stjórnmálamenn” eins og Steinunni Valdísi óskarsdóttur, að fara á límingunum þótt þeir taki til máls um efnið.

HVERN ER VERIÐ AÐ HAFA AÐ FÍFLI?

Birtist í Morgunblaðinu 09.11.06.Í umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins eru þau rök einkum færð fram að hlutafélagaformið hafi sannað sig sem gott form í fyrirtækjarekstri.

TRÚÐI EKKI MÍNUM EIGIN AUGUM

Ögmundur. Ég trúði tæplega mínum eigin augum þegar ég las í Fréttablaðinu tilvitnun í skrif þín varðandi að Bankarnir megi fara úr landi.

MUNU LANDSMENN SÆTTA SIG VIÐ AÐ GREIÐA LÖGÞVINGAÐAN NEFSKATT TIL HLUTAFÉLAGS?

Nokkrir listamenn hafa tekið undir með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Páli Magnússyni útvarpsstjóra um að nauðsyn beri til að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi.

NÚ ER ÞÖRF Á YFIRVEGUN UM MÁLEFNI ERLENDS LAUNAFÓLKS

Þá er innflytjendaumræðan komin á fullt á Íslandi. Ég vildi óska að við bærum gæfu til að höndla hana á yfirvegaðan og skynsamlegan hátt.

JÖFNUN NIÐURÁVIÐ HÆTTULEGRI JAFNAÐARSAMFÉLAGINU EN OFURLAUN Í BÖNKUM

Blesaður Ögmundur.Út af umræðuna um ofurlaunin hjá bönkunum þá held ég að megi nálgast launabilið og  jafnréttið líka frá öðru sjónarhorni.Lægstu launum og millitekjum er nú kerfisbundið haldið niðri með innflutningi á erlendu vinnuafli.