Fara í efni

Greinasafn

2006

FYRIRGEFNING, GLÆPUR OG REFSING

Okkur er uppálagt að sýna góðvild og fyrirgefa þeim sem gert hafa á okkar hlut. Okkur er sagt að það sé heilbrigt að menn fái uppreist æru, jafnvel þótt eftir brautum klíkunnar sé farið.

EIGA EMBÆTTISMENN AÐ SELJA HVALKET?

Sæll Ögmundur Hvað finnst þér um að embættismenn í Stjórnarráðinu eru teknir við því furðulega hlutverki að selja hvalket til Japan eins og fram hefur komið í fréttum? Mér kom þetta mjög á óvart og eðlilega er þetta bæði vont fordæmi og afarslæmt afspurnar.

SIGURÐUR VEIT SÍNU VITI

Ég hef fylgst af athygli með umræðunni sem fram hefur farið síðan þotuliðið kom til tals hér á síðunni, fyrst af hálfu Ólínu og síðan þinni hálfu.

ÞÝÐIR EKKI AÐ LÁTA EINS OG EINFÖLDUSTU HAGFRÆÐILÖGMÁL GILDI EKKI

Mér finnst stundum eins og vanti Hagfræði 101 í málflutning þinn og reyndar fleiri þingmanna. Í fyrsta lagi er skattur á hagnað fyrirtækja 18% og síðan geta þau greitt arð af því sem eftir stendur, og greiðir þá móttakandinn 10% fjármagnstekjuskatt.

HVERS VEGNA SENDIHERRA ÍSRAELS VILL EKKI FUND MEÐ VG

Menn hafa nokkuð velt því fyrir sér hvers vegna sendiherra Ísraels vildi hitta að máli fulltrúa allra annarra stjórnmálaflokka en VG,  til að skýra hin "tæknilegu mistök" í Ben Hanun á Gaza þar sem 18 óbreyttir borgarar voru myrtir í síðustu viku.

STERK INNKOMA ÁLFHEIÐAR

Ég var að heyra í fréttum af utandagskrárumræðu á Alþingi þar sem frummælandi var Álfheiður Ingadóttir. Mér þykir hressilegur andi jafnan fylgja Álfheiði, varaþingmanni þínum, Ögmundur þegar hún kemur inn á Alþingi.
ÍSLENSK  GAGNRÝNI SAMKVÆMT GAMALKUNNRI FORMÚLU

ÍSLENSK GAGNRÝNI SAMKVÆMT GAMALKUNNRI FORMÚLU

Utanríkisráðherra Íslands hefur mótmælt hryðjuverkum ísraelska hersins á hendur Palestínumönnum á Gaza-svæðinu í síðustu viku.

HVAÐ ÆTLUM VIÐ AÐ LÁTA YFIR OKKUR GANGA?

Úr hverju er þessi þjóð búin til? Á sama tíma og ríksstjórnin talar um að lækka skatta stórfyrirtækja niður í 10% er verið að bjóða öldruðum smá mola með stig lækkun á skerðingu ellilífeyris sem taka á gildi í áföngum yfir mörg ár.

ÞAÐ ERU KOMNIR GESTIR

Þessi kvikindi eru út um allt.  Alveg sama hvar maður kemur.  Þú kemur í strætó og spyrð um einhvern stað og mætir algeru skilningsleysi.  Þú kemur í búð og spyrð t.d.

MÆLIKVARÐINN VERÐI ALLTAF ÞJÓÐARHEILL !

Kæri Ögmundur! Ég er fullkomlega sammála afstöðu þinni sem kemur fram í pistlunum “HVERN ER VERIÐ AÐ HAFA AÐ FÍFLI? “ og “BANKARNIR RÍFI SIG EKKI FRÁ SAMFÉLAGINU “ á vefsíðunni þinni! Mér finnst þó að það hefði mátt benda á að enda þótt  “hlutafélagsformið”, geti verið ágætt þar sem það á við og er heiðarlega rekið, hafi mönnum engu að síður tekist að spilla því og misnota eins og önnur efnahags- og þjóðfélagsúrræði.