Fara í efni

Greinasafn

2006

HVAÐAN Á AÐ TAKA PENINGANA?

Mér finnst einmitt athyglisvert að þú skulir ræða hversu miklu þurfi að fórna til að "losna" við nokkra stráka og stelpur í silkigöllum.

BANKATAL Á VILLIGÖTUM?

Sæll Ögmundur.Hvers vegna talar þú svona niðrandi um þá aðila sem vinna hjá bönkunum og hafa komið sér vel áfram í grein þinni 1.11.06? Mér finnst skrif þín ekki hæfa stjórnmálamanni sem situr á alþingi sem málsvari þjóðarinnar og óska eftir að þú endurskoðir ummælin.
KRISTJÁN HREINSSON, NÁTTÚRUVAKTIN OG GRASAGUDDA.IS

KRISTJÁN HREINSSON, NÁTTÚRUVAKTIN OG GRASAGUDDA.IS

Óhætt er að segja að umræðan um umhverfismál verður nú kraftmeiri með hverjum mánuðinum sem líður. Líklegt má heita að ef vitund fólks um mikilvægi umhverfisverndar hefði verið komin á það stig sem hún er nú, hefði Kárahnjúkavirkjun aldrei orðið að veruleika.

VÁBOÐAR

Sæll Ögmundur!Aldrei á dögum fjölmiðlunar hafa heimsbyggðinni borist válegri tíðindi en nýjasta skýrsla um stöðu vistkerfis á jörðinni.

UPPGJÖR EÐA SÁTTALEIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 1.11. 2006Umræðan um hleranir á Íslandi á kaldastríðstímanum er fróðleg og áhugaverð fyrir margra hluta sakir.

GRÓÐI OG SKATTAR - SKATTAR OG GRÓÐI

Sæll Ögmundur.Fyrst nokkur orð um danska blaðamennsku sem þú þekkir eftir ár þín sem fréttamaður meðal frændþjóðarinnar.
GRÓÐI OG SAMFÉLAG

GRÓÐI OG SAMFÉLAG

Ólína, góðvina þessarar síðu, nánast fastapenni í lesendadálki, setur fram mjög umhugsunarverða spurningu, sem er meira en þess virði að menn hugleiði.
HVER ER TILGANGURINN MEÐ ÚTTEKT Á STRÆTÓ BS?

HVER ER TILGANGURINN MEÐ ÚTTEKT Á STRÆTÓ BS?

Nýlega birti Deloitte úttekt sína á Strætó bs samkvæmt beiðni stjórnar fyrirtækisins. Sannast sagna er alltaf ástæða til að leggja við hlustir þegar slíkar úttektir líta dagsins ljós því oftar en ekki virðast þær sniðnar að fyrirfram gefnum niðurstöðum.

VINSTRI MENN OG SKATTHEIMTAN

Lærið þið aldrei neitt, þið vinstri menn? Ekki einu sinni af reynslunni? Og svo er mótsögnin í umræðum ykkar og rökum brosleg.

VERKTAKAR VIRKJAÐIR

Ég hef verið að fylgjast með skrifum manna um ríkisstjórnarfrumvarpið um RÚV hf. Almenningur er á móti því að hlutafélagavæða Ríkisútvarpið.