Fara í efni

Greinasafn

2006

HORFT TIL KÁRAHNJÚKA AF HLAÐINU Á HÓLUM Í HJALTADAL

HORFT TIL KÁRAHNJÚKA AF HLAÐINU Á HÓLUM Í HJALTADAL

„Ég er hrædd um að þau sem ganga um Kárahnjúkasvæðið í nánustu framtíð og lesa á skilti hér rann Kringilsá, hér féll Tröllafoss, hér var Hafrahvammagljúfur, blessuð sé minning þeirra, muni ekki líta á verkið sem sjálfsbjargarviðleitni rísandi þjóðar heldur grátlegan hroka velmegunarríkis sem kunni sér ekki magamál.“ Þetta eru niðurlagsorðin í áhrifaríkri útvarpsmessu frá Laugarneskirkju í dag þar sem séra Hildur Eir Bolladóttir prédikaði.Í ræðu sinni lagði hún út af kennisetningunni að ekki sé hægt að þjóna tveim herrum.

FREISTINGIN OG KÁRAHNJÚKAR

Birtist í Morgunblaðinu 21. september 2006Í magnaðri grein sem birtist í Morgunblaðinu nýlega eftir dr. Gunnar Kristjánsson prófast og prest á Reynivöllum í Kjós, Stríð streymir Jökla, dregur höfundur fram þá togstreitu sem iðulega hefur verið á milli manns og náttúru.

FORSTJÓRI ALCOA SVARAR ÚT Í HÖTT

Ögmundur, í viðtali við Morgunblaðið, miðvikudaginn 13/9 sl., var Alain Belda, aðalsforstjóri  ALCOA m.a. spurður um ástæðu þess að einungis stæði til að nota þurrhreinsibúnað í stað þurrhreinsi- og vothreinsibúnaðar.

PÓLITÍSK MISNOTKUN ÚTVARPSSTJÓRA

Greint var frá því í fréttum í gær að samkvæmt skoðanakönnun væri meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að Ríkisútvarpið yrði í almannaeign þótt því yrði breytt í hlutafélag.
ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA UM SÁTTAFERLI Á ÁTAKASVÆÐUM

ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA UM SÁTTAFERLI Á ÁTAKASVÆÐUM

Föstudaginn 22. september verður haldin ráðstefna í Hafnarfjarðarkirkju um "sáttaferli á átakasvæðum heimsins með erlendum sáttasemjurum í fremstu röð".

MÓÐUHARÐINDI Í NÁND?

Kosið verður til Alþingis á vori komanda og allra veðra von. Við hægrimenn, og á ég þá að sjálfsögðu við okkur framsóknarmenn og sjálfstæðismenn, verðum að halda vöku okkar næstu mánuðina.
Í UNDRALANDI MEÐ DAVÍÐ ODDSSYNI

Í UNDRALANDI MEÐ DAVÍÐ ODDSSYNI

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um Kárahnjúkavirkjun og vinnubrögð ríkisstjórnarinnar við að ákveða þá framkvæmd.

HVAÐ ER AÐ GERAST VIÐ EYJABAKKA?

Sæll! Mig langaði bara til að komast að því hvað er að gerast þarna við Eyjabakka. Nú er það þannig að ég þekki mann sem er að vinna þar sem gröfumaður(og er búinn að vera það í ca.

DOFRI, VG OG UMHVERFISSTEFNAN

Ég hlustaði á morgunspjall á RÚV um heima og geima. Margt var ágætt sagt í þeim þætti. Ég held ég hafi náð því rétt að einn viðmælenda hafi verið Dofri Hermannsson, einn af forsvarsmönnum Samfylkingarinnar, frambjóðandi, gott ef ekki starfsmaður.
JÓN BJARNASON SPYR AÐ GEFNU TILEFNI: HVENÆR LÆRA MENN AF REYNSLUNNI?

JÓN BJARNASON SPYR AÐ GEFNU TILEFNI: HVENÆR LÆRA MENN AF REYNSLUNNI?

Hér á vefsíðu mína ritaði Jón Bjarnason, alþingismaður og samflokksmaður minn, mjög umhugsunarverða grein í gær undir yfirskriftinni, Það átti aldrei að einkavæða Landsímann.