
PÍRATAR NEITA AÐ GEFA UPP AFSTÖÐU
25.04.2013
Í Fréttablaðinu í dag skrifar Herbert Snorrason um stefnu Pírata í landsbyggðamálum. Ef ég skil orð hans rétt þá er svarið þar eins og oft áður hjá þeim stjórnmálaflokki að Píratar ætlist ekkert fyrir sjálfir heldur aðeins að búa til farveg fyrir íbúa landsins til að hafa áhrif.