Fara í efni

Frá lesendum

NAUÐSYNLEGT AÐ RÆÐA OPNUM HUGA

Sæll Ögmundur og þakka vangaveltur þínar um úrslit kosninga. Ég sé ekki betur en þú bregðist við ákalli stuðningsmanna félagshyggjuflokka um að leiðtogarnir fari yfir stöðu mála og leiti skýringa á afhroðinu.

Á AFTUR AÐ STELA ÍSLANDI?

Ég hélt að Framsókn væri búin að ganga í endurnýjun lífdagana. Svo er ekki, á leiðinni í spillingarsængina með Íhaldinu.

ATHYGLISVERÐ MÁLSTOFA

Sæll Ögmundur.. Þar sem mikið er um að vera í henni veröld og allir sem fást við stjórnmál eru önnum kafin, þá gefst ekki tími að njóta fróleiks og fræðslu.

ÞAKKIR

Vildi bara lýsa yfir mikilli ánægju minni með gjörning þinn varðandi jarðakaup erlendra aðila á Íslandi. Takk fyrir.

STÖÐVAÐU GRISJUN Í ÖSKJUHLÍÐ!

Sæll.. Ef þú ert ábyrgur fyrir yfirvofandi grisjun í Öskjuhlíðinni þá verðuru að stöðva það. Þetta er út í hött! Geriru þér ekki grein fyrir mikilvægi skóga? Við ættum að eyða mun meiri orku og peningum í skógrækt.

NÚ SKRÍÐA BRASKARA-ÖFLIN FRAM

Sæll Ögmundur, svona fór þetta þá, hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki setja saman áróðurskver til að dreifa inn á hvert heimili í landinu, n.k.

SAMMÁLA PÁLI

Sæll félagi Ögmundur.. Svona fór um sjóferð þá! En í stað þess að dvelja við það liðna vil ég aðeins spá í spilin sem sá Framsóknarmaður sem ég var fram að 12 ára aldri.

ÓSKAÐ GÓÐS GENGIS

Gangi þér vel í kosningunni á morgun. Þú ert búinn að standa þig vel sem ráðherra og ég gæti ekki hugsað til þess að stjórnarandstaðan ætti þig ekki að ef svo hræðilega æxlaðist að gömlu hrunverjarnir í Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki mynduðu næstu ríkisstjórn.. Sveinn Jónsson .

RÓSU Á ÞING

Líst vel á að fá Rósu Björk á þing. Það ætti að takast með sameiginlegu átaki. Áfram stelpur. Þú mátt gjarnan vera með Ögmundur minn! enda hefurðu staðið þig vel í jafnréttismálunum!. Guðfinna Jónsdóttir.

KÝS VG ÞRÁTT FYRIR ALLT!

Ég er hundfúll út í VG en ég ætla að kjósa þig þrátt fyrir VG. Ég ætla að kjósa þig út af fjórum málum, Icesave, Núbó, Guðmundar- og Geirfinnsmálum og síðan Landsdómsmálinu.