Fara í efni

Frá lesendum

STÖÐVAÐU GRISJUN Í ÖSKJUHLÍÐ!

Sæll.. Ef þú ert ábyrgur fyrir yfirvofandi grisjun í Öskjuhlíðinni þá verðuru að stöðva það. Þetta er út í hött! Geriru þér ekki grein fyrir mikilvægi skóga? Við ættum að eyða mun meiri orku og peningum í skógrækt.

NÚ SKRÍÐA BRASKARA-ÖFLIN FRAM

Sæll Ögmundur, svona fór þetta þá, hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki setja saman áróðurskver til að dreifa inn á hvert heimili í landinu, n.k.

SAMMÁLA PÁLI

Sæll félagi Ögmundur.. Svona fór um sjóferð þá! En í stað þess að dvelja við það liðna vil ég aðeins spá í spilin sem sá Framsóknarmaður sem ég var fram að 12 ára aldri.

ÓSKAÐ GÓÐS GENGIS

Gangi þér vel í kosningunni á morgun. Þú ert búinn að standa þig vel sem ráðherra og ég gæti ekki hugsað til þess að stjórnarandstaðan ætti þig ekki að ef svo hræðilega æxlaðist að gömlu hrunverjarnir í Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki mynduðu næstu ríkisstjórn.. Sveinn Jónsson .

RÓSU Á ÞING

Líst vel á að fá Rósu Björk á þing. Það ætti að takast með sameiginlegu átaki. Áfram stelpur. Þú mátt gjarnan vera með Ögmundur minn! enda hefurðu staðið þig vel í jafnréttismálunum!. Guðfinna Jónsdóttir.

KÝS VG ÞRÁTT FYRIR ALLT!

Ég er hundfúll út í VG en ég ætla að kjósa þig þrátt fyrir VG. Ég ætla að kjósa þig út af fjórum málum, Icesave, Núbó, Guðmundar- og Geirfinnsmálum og síðan Landsdómsmálinu.

NÆGIR AÐ SPJALLA Í SÍMA?

Hrikalegt er að fylgjast með sumum minni frammboðanna bera það á borð að þau hafi enga stefnu heldur ætli bara að rabba um hlutina, helst á netinu, þá verði allt gott.

STJÓRNMÁLA-MENN EIGA AÐ SVARA TIL SAKA FYRIR SVIK

Sæll, Ögmundur.. Ég er með smáhugmynd sem er sú að það þarf að breyta í sambandi við alþingiskosningar að það sem þessir flokkar eru fram að bjóða og lofa fólkinu í landinu þyrfti að setja reglur um þannig að þeir þurfi að standa undir því sem þeir lofa, nái þeir kosningu.

SKÁSTI KOKTEILLINN

Í grein þinni í DV í dag gleymir þú einu stjórnarmynstri sem mér finnst hvað augljósast: Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Björt framtíð.

TÖKUM UPPLÝSTA ÁKVÖRÐUN

Við systkinin ætlum að mæta á kjörstað næsta laugardag þar sem tvö okkar munu kjósa í fyrsta skipti til Alþingis.