
RÍKISSTJÓRNIN ER VINSÆL HJÁ BRÖSKURUM
01.07.2013
Tilvonandi ríkisstjórn þeirra síbrosandi Sigmundar og Bjarna hefur verið í deiglunni unandfarnar vikur. Svo virðist sem myndun ríkisstjórnarinnar sé mun flóknari að þessu sinni en áður hefur tíðkast.