Fara í efni

Frá lesendum

EKKI BARA STJÓRNMÁLA-MENN

Sæll, Ögmundur. Er ekki farsælast að vita um hverja þeir hafa verið að njósna á Íslandi og Íslendiga almennt.

BARA EKKI MERKEL!

Það er rétt hjá þér Ögmundur að viðbrögð þjóðarleiðtoga í Evrópu eru linkuleg við fréttum um að kanslarar og forsætisráðherrar hafi verið hleraðir af sjálfri „vinaþjóðinni", sjálfskipuðu gæsluríki frelsis og mannréttinda.

MÓTMÆLI

Umdeildar ákvarðanir teknar af stjórnmálamönnum eru sjaldnast sérlega lýðræðislegar. Að knýja í gegn framkvæmdir sem ekki styðjast við meirihluta þjóðarinnar minna óneitanlega á valdboð einræðisherra fyrri tíma.

ÞÖGGUN Á ALDREI RÉTT Á SÉR

Á fundi VG sl.fimmtudagskvöld í Kópavogi kom lítillega til umræðu málefni sem var ágreiningur um milli Samfylkingar og VG þegar þeir sátu saman í ríkisstjórninni.

SAGAN AÐ ENDURTAKA SIG?

Yngri kynslóð framsóknarmanna virðist hafa unun af því að spegla sig í gömlum gildum og þjóðlegum arfi. Það hefur t.d.

ER STJÓRNAR-ANDSTÐAÐAN HUNSUÐ?

Er stjórnarandstaðan hunsuð? Í kvöld voru 4 viðtöl við ráðherra: Eitt við hvort tveggja Eygló Harðardóttur og Gunnar utanríkisráðherra og tvö löng viðtöl við Bjarna Benediktsson.

ÞINGMENN LESI SÖGUNA

Nú hafa orðið þau tíðindi á Alþingi að lagt er til að auka aflaheimildir í þorski um 20 þúsund tonn sem er ríflega 10% aukning.

LÆRDÓMUR SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS AF HRUNINU

Ég held það séu þrjár þingsetningar síðan Árni Þór varð fyrir eggi. Næst á eftir var girðingin færð út og lögregluþjónar voru fleiri en alþingismenn og mótmælendur til samans.

SKATTA-BREYTING Í ANDA MISRÉTTIS

Bjarni hreykir sér af skattalækkunum á almenning. Nú er fjárlagafrumvarpið komið fram og fjármálaráðherra hreykir sér af tekjuskattslækkun á launamenn um 0,8% á milliskattþrepið.

Í TILEFNI AF PISTLI

Í tilefni af pistli hér á síðunni, þar sem sá skilningur kom fram að starf forstjóra Landspítalans yrði ekki auglýst, barst mér eftirfarandi orðsending: "Í frétt sem birtist á vef Velferðarráðuneytisins í gær kemur eftirfarandi fram:   "Skipaður verður starfandi forstjóri þar til ráðið verður á ný í embættið að undangenginni auglýsingu og hefðbundnu ráðningarferli samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu.