
UNDARLEGUR FRÉTTA-FLUTNINGUR
22.09.2013
Ótrúlegt var að hlusta á fréttaflutning RÚV af skoðanakönnun um flugvöllinn. Svona byrjaði fréttin: „Hátt í helmingur íbúa miðborgar Reykjavíkur vill að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni." . Það er ekkert annað hugsaði maður í fyrstu.