
ÞESS VEGNA HÆTTUM VIÐ AÐ STYÐJA OKKAR GAMLA FLOKK
09.08.2013
Varðandi skrif þín um Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn þá er ég sammála þér. En varðandi skuldamál heimilanna, þá voru mestu mistök vinstri stjórnarinnar þjónkun við fjármagnseigendur varðandi að láta hrunið og fáránlega hækkun verðbólguvísitölunnar lenda af fullum þunga á venjulegu launafólki.