
PÍRATAR Í FÓTSPOR GUNNNARS BIRGISS.
09.04.2013
Kolbeinn blaðamaður á Fréttablaðinu segir í blaði sínu í dag að Píratar komi inn sem „ferskur vindur inn í íslensk stjórnmál." Hann vitnar í Smára McCarthy, einn frambjóðanda þess flokks, sem segist vilja afnema bann við hnefaleikum.