Sæll Ögmundur.. Mig langar til að lýsa yfir ánægju minni um að þér tókst að ná kosningu í 1. sætið. Sennilegt má telja að viðvera þín og ræða við bandaríska sendiráðið á dögunum hafi átt sinn þátt í því.
Seðlabankinn hækkaði vexti um daginn. Rök bankans eru sett fram opinberlega í fundargerð peningastefnunefndar. Þar segja þeir að vextir upp á síðkastið hafi verið heldur lágir sé tekið mið af langtímamarkmiðum um að viðhalda fullri nýtingu framleiðsluþátta.
Síðdegisútvarp Rásar 2 hefur í síðustu viku fjallað um vanefndir stjórnvalda á útgáfu á löglegri sjóferðabók samkvæmt ILO samþykkt 108, sem síðar var endurskoðuð og tók gildi sem ILO samþykkt 185.
Svona þegar að Gvendarbrunnar koma til tals, þá datt mér til hugar að senda slóð sem tengist vatni. Hvernig kemur þetta að líta út um 2030? http://www.aljazeera.com/indepth/features/2011/06/2011622193147231653.html . Emelía Einarsson.
Ég vona að þér komi til með að ganga vel í prófkjörinu á morgun. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin skilningarvitum þegar ég las í Fréttablaðinu að læknar væru að reyna að setja þig af! Þetta getur ekki verið því ég veit að innan heilbrigðisklerfisins áttu einmitt mikinn stuðning einsg og Gunnar Gunnarsson bendir réttilega á í grein á vísir.is um í gær.
Hr Ráðherra Ögmundur Jónasson.. Offari er orð sem kemur upp í huga manns þegar hlustað er á yfirlýsingar þínar og samráðherra þinna í hvert sinn sem hörmungaratburðir eiga sér stað í Ísrael.