FARSÆLDAR-LEIÐIN
07.10.2012
Ég var að lesa umfjöllun þína hér á síðunni um baráttuna gegn glæpahópum og tilvísan þar í útvarpsviðtal og mbl.is: http://ogmundur.is/annad/nr/6480/. Mér þykir vænt um að sjá og heyra að þú gleymir ekki að ræða um forvarnarstarfið gagnvart ungu ógæfufólki sem hrekst inn í glæpahópa. Þetta má ekki gleymast.