
EKKERT FALS!
14.07.2012
Sæll Ögmundur.. Það datt nú af mér andlitið við fréttastubb um 2 hæstaréttardómara sem senn láta af störfum og fá feitan eftirlaunapakka en þó með einu skilyrði að þeim hafi verið vikið frá störfum en þeir sjálfir hafi ekki óskað eftir lausn.