Fara í efni

Frá lesendum

STUÐNINGUR

Takk kærlega fyrir þína staðfestu og einurð í Huang Nubo málinu. Haltu áfram á sömu braut sem og í öðrum málum, ég styð þig heilshugar enda virðist þú einn ráðherra hafa hugrekki og heiðarleika.

ÖRYRKJAR OG KOSNINGAR

Ég held að kosningalögin varðandi aðstoð við öryrkja hafi mótast af því, að fylgdarmaður "af götunni" væri e.t.v.

KOSNINGAR NÁLGAST

Heill og sæll Ögmundur. Nú ert þú í vel þolanlega góðu stuði kallinn minn í þessu Nú-bó skúffumáli Steingríms J.

ÞAKKIR

Langaði bara að þakka þér, og vona að þú gefist ekki upp í "Nupomálinu". Dóra Sigurðard. .

LANGFLESTIR Á MÓTI

Sæll Ögmundur, . Takk fyrir hvað þú sendur þig vel í þessu svo kallaða "Nupomáli". Ég heyri á fólki í kringum mig að langflestir ef ekki allir eru á móti að leigja eða selja landið okkar.

STUÐNINGUR

Vil láta í ljós stuðning minn við afstöðu þína í "Nupomálinu" Ögmundur .Takk fyrir þetta.. Haukur Karlsson Trampe

GÓÐ KVEÐJA

Þakka þér einurð og festu í Grímstaðamálinu, lif heill!. Halldóra

NÚ SKAL RÆÐA SPAKLEGA!

Þakkir til þín Ögmundur fyrir að hafa staðið í lappirnar vegna Grímsstaðamálsins. Of margir fengu slæmsku í hnén vegna þess arna - það er ekki góður sjúkdómur, allra síst hjá þeim sem þurfa að standa í lappirnar þegar stórir karlar berja að dyrum.

SKRIFAÐ FRÁ KÍNA

Sammála um að endurskoða allar ákvarðanir og skilmála og í víðara samhengi varðandi kínverska fjárfestinn Huang Nubo, allar framkvæmdir að Grímsstöðum á Fjöllum og fyrirætlanir til lengri tíma litið.

UM FULLVELDISAFSAL TIL BRUSSEL OG BEIJING

Mikið er það nú gott að þú Ögmundur minn kreistir nú loksins kviðsvið Steingíms og Jóhönnu. Ég hef reyndar beðið þig þess lengi .